Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 39
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 259 Starar og hestar Hrefna Sigurjónsdóttir Starar eru afar félagslyndir og greindir fuglar sem notfæra sér margs konar fæðu. Meðal annars sækjast þeir eftir að vera nálægt hrossum og sjást iðulega sitja á baki þeirra eða í fæðuleit í grasinu mjög nálægt höfði og fótum. Algengast er þetta seinni hluta sumars og fram eftir september áður en tekur að snjóa. Hér er greint frá athugun á hegðun staranna þar sem meðal annars er reynt að svara spurningunni um það hvers eðlis samneyti þessara ólíku tegunda er. Niðurstöður benda til að fuglarnir séu ekki að leita fæðu úr feldi hrossanna heldur af jörðinni og séu á hestbaki fyrst og fremst til að geta fylgst með og fengið upplýsingar um hvar fæðu er að finna, og til að geta haldið sér í hópnum (t.d. ef hætta er á ferð). Hestarnir kippa sér ekkert upp við að hafa starana á sér eða nálægt sér á beitinni. Rætt er um hugsanlegar ástæður fyrir því. Einnig kom í ljós að stararnir setjast ekki tilviljunarkennt á hrossin heldur velja þeir þá hesta sem eru ljósir á lit. Það ber meira á þeim en dekkri hestum sem falla betur að umhverfinu á þeim árstíma sem um ræðir. 1. mynd. Starar á hestbaki í Leirvogstungu, neðan við Fitjar. – Starlings on the back of an Icelandic horse in SW-Iceland. Ljósm./Photo: Berglind Njálsdóttir. Náttúrufræðingurinn 90 (4–5) bls. 259–267, 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.