Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 76

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 76
Náttúrufræðingurinn 296 Daníel Freyr Jónsson og Guðni Gunnarsson Í október 2020 var tveimur hraunhellum í Þeistareykjahrauni lokað í verndar- skyni. Áður höfðu Umhverfisstofnun og umhverfisráðherra gert umferð um alla hella í hrauninu óheimila, að Togarahelli undanskildum. Félagsmenn Hellarann- sóknafélags Íslands fundu hellana 2016 og eru þeir einstaklega ríkir af drop- steinum, hraunstráum og öðru viðkvæmu hellaskrauti. Síðan hellarnir fundust hefur miklum tíma verið varið til að kanna þá og kortleggja, en vinnan er engu að síður stutt á veg komin og miklu verki enn ólokið. Þá þarf að kanna Þeista- reykjahraun ýtarlega í heild sinni, því margt þykir benda til þess að fjöldi hella sé enn ófundinn í hrauninu. Hellarnir tveir voru fyrstu hellarnir sem Umhverfis- stofnun lokaði eftir að umhverfis- og auðlindaráðherra fól stofnuninni að vinna að verndaraðgerðum við viðkvæmustu hella landsins. Áður hefur nokkrum fjölda hraunhella verið lokað í verndarskyni á sunnanverðu landinu, ýmist með frið- lýsingu eða framtaki Hellarannsóknafélagsins, landeigenda og sveitarfélaga. Hraunhellar í Þeistareykjahrauni 1. mynd. Þeistareykjahraun er að mestu nokkuð slétt helluhraun með uppbrotnum rishólum og niðurföllum á víð og dreif. Við sjóndeildarhringinn til hægri á myndinni rís ein margra hraunbungna þar sem hraun hefur runnið upp úr hraunrás neðanjarðar. Myndin er tekin um 3 km frá gígnum Stórahveri. – Overall, the Þeistareykjahraun lava field has a fairly smooth surface, while tumulus are common. To the horizon on the right, the lava field gently slopes up towards a vent, where a subsurface lava channel drained. Picture was taken approx. 3 km from the Stórihver crater. Ljósm./Photo: Guðni Gunnarsson. Náttúrufræðingurinn 90 (4–5) bls. 296–302, 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.