Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 16

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 16
Stefnumið vinstri stjórnarinnar sem tók við að loknum kosningum vorið 2009 var ekki aðeins að ýta Sjálfstæðisflokknum til hliðar heldur leiða landið inn í ESB, kollvarpa stjórnarskránni, brjóta niður stjórnkerfi fiskveiða og innleiða sósfalíska efnahagsstjórn með háum sköttum. Allt var gert til að ná þessum markmiðum, þar á meðal fengu ókunnir kröfuhafar banka landsins afhenta og gengið var að afarkostum við gerð lcesave-samninganna. Það kom öllum á óvart í janúar 2009 þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann var því að stíga fyrstu skref sín í stjórnmálastarfi þegar til hans var leitað með stuðning fram- sóknarmanna við minnihlutastjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. Þá var ESB-armurinn meðal framsóknarmanna öflugur undir forystu Valgerðar Sverrisdóttur, fráfarandi formanns Framsóknarflokksins. Stefnumið vinstri stjórnarinnar sem tók við að loknum kosningum vorið 2009 var ekki aðeins að ýta Sjálfstæðisflokknum til hliðar heldur leiða landið inn í ESB, kollvarpa stjórnar- skránni, brjóta niður stjórnkerfi fiskveiða og innleiða sósíalíska efnahagsstjórn með háum sköttum. Allt var gert til að ná þessum markmiðum, þar á meðal fengu ókunnir kröfu- hafar banka landsins afhenta og gengið var að afarkostum við gerð lcesave-samninganna. Þetta var leiðin sem mótuð var með rökun- um„af því að hér varð hrun". Að lokum urðu stjórnarhættir á þann veg að Ólafur Ragnar taldi óhjákvæmilegt að gefa kost á sér til endurkjörs sem forseti sumarið 2012. í yfirlýsingunni sem hann las á Bessastöðum 18. apríl 2016 sagði hann að nýlega hefðu þúsundir manna safnast saman við Alþingis- húsið til að krefjast afsagnar forsætisráðherra og nýrra þingkosninga. Mótmæli, afsögn for- sætisráðherra og yfirlýsingar um þingkosn- ingar næsta haust og sýndu að ástandið væri enn svo„viðkvæmt" að stjórnvöld og kjörnir fulltrúaryrðu„að vanda sig". Hann sagði að fjölmargir hefðu hvatt sig til að halda áfram og hefði þá iðulega„verið vísað til þess að eftir alþingiskosningar geti myndun nýrrar ríkisstjórnar reynst erfið og flókin og sambúð þings og þjóðar áfram þrungin spennu." Hvorki gætti virðingar né vinsemdar í garð Ólafs Ragnars á þessum blaðamannafundi. Hvað sem líður viðhorfi fréttamanna í garð hans hefði mátt ætla að þeir sýndu embættinu virðingu og vönduðu framkomu sína á fundi sem fórfram í skrifstofu forsetasetursins. Blaðamenn eru fyrirmyndir ekki síður en aðrir á opinberum vettvangi. „Heldur þú kannski að þú sért ómissandi?" hrópaði einhver og annar„ætlar þú að sitja fram í rauðan dauðann"? Var aðdáunarvert hve Ólafur Ragnar hélt ró sinni. Þegar Guðni Th. Jóhannesson var spurður um aðdraganda forsetaframboðs síns sagði hann að sunnudaginn 17. apríl hefði hann hitt stuðningsmenn sína og hefðu þeir endanlega ákveðið að hann tilkynnti fram- boðið. Yfirlýsing Ólafs Ragnars 18. apríl hefði hins vegar truflað þau áform enda hafði Guðni Th. sagt á sínum tíma að hann mundi ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta sem hann gerði þó fimmtudaginn 5. maí á fjölmennum fundi. Næsti stórviðburður vegna forsetakosn- inganna varð sunnudaginn 8. maí þegar Davíð Oddsson tilkynnti í útvarpsviðtali við Pál Magnússon á Bylgjunni að hann byði sig fram til að verða forseti. Þremur vikum eftirað ÓlafurRagnar Grímsson tilkynnti (18. apríl) að hann yrði þrátt fyrir allt í framboði til embættis for- seta íslands í sjötta sinn skýrði hann frá því mánudaginn 9. maí að hann hefði fallið frá ákvörðun um framboð. Hann sendi frá sér tilkynningu þar sem sagði meðal annars: „Af skyldurækni og ábyrgð gagnvart þeim sem lengi höfðu sýnt mér mikið traust tilkynnti ég 18. apríl að ég myndi verða við þessum óskum en lýsti jafnframt yfir, að ég 14 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.