Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 96

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 96
Ungmenni ISIS taka sýrlenska hermenn aflífi Engin hefur efast um það að umrót og breytingar sem tengd voru hugmyndafræði upplýsingastefnunnar gerði þær þjóðir sem tóku þeirri hugmyndafræði að öflugustu og ríkustu þjóðum heims, þar sem lýðræði og mannréttindi þróuðust til góðs fyrir einstakl- ingsfrelsi og athafnafrelsi. í Ijósi þessa er fróðlegt að fá uppriljun á umfjöllun og sjónarmiðum helstu frammá- manna upplýsingastefnunnar. f mörgum tilvik- um hefðu þeir í dag verið dregnir fyrir dóm sakaðir um hatursummæli í garð Múhameðs spámanns og trúarbragðanna sem við hann eru kennd. Haturslögreglan sem starfar í nafni mannréttinda á vegum borgarstjórnar- meirihlutans og haturslögreglufulltrúinn sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra skipaði hefðu gert athugasemdir við þau sjónarmið sem þessi andans stórveldi 18.-20. aldar leyfðu sér að segja um múhameðstrú. Heimspekingurinn Voltaire skrifaði árið 1741 um öfgahreyfingu Múhameðs þar sem trúarbrögð eru notuð sem valda- tæki og Voltaire sér ekki að það sé hægt að afsaka framferði og hugmyndafræði Múhameðstrúarmanna nema ofsatrú hafi slökkt Ijós allrar eðlilegrar skynsemi hjá viðkomandi. Heimspekingurinn David Hume í Skotlandi talar um Múhameðstrú sem„ómanneskju- lega, grimma, hefnigjarna, fordómafulla og gjörsamlega ósamrýmanlega menningar- samfélagi.,, Sjötti forseti Bandaríkjanna John Quincy Adams vekur athygli á kenningu Múhameðstrúarmanna um eilíft stríð gegn öllum sem hafna því að Múhameð sé spá- maður Guðs. Adams telur þessi trúarbrögð þannig að þau eitri möguleika fólks til að njóta lífshamingju m.a. vegna kvennakúgun- arinnar en margt fleira komi til. f bókinni er líka rakin sjónarmið nokkurra síðari tíma eða nútíma heimspekinga og athyglisvert er að lesa sjónarmið sósíalistans og friðarsinnans Bertrant Russel. Russel segir að meðal trúarbragða sé hægt að líkja Múhameðstrúnni við bolsévismann, öfgafyllstu grein kommúnismans, en ekki við kristna trú eða Búddatrú. Kristin trú og Búddatrú séu fyrst og fremst persónuleg trúarbrögð sem byggi á dulspeki og kærleika en Múhameðstrúin og bolsévisminn séu þjóðfélagslegar stefnur sem séu uppteknar af þeirri fyrirætlun sinni að ná heimsyfirráðum. Fleiri tilvísanir mætti nefna en það er óþarfi í bókadómi að fara að endurskrifa bókina. Aðalatriðið er að gera grein fyrir því sem máli skiptir og hvort hægt sé að ráðleggja fólki að lesa bókina. Það er þó fróðlegt fyrir fólk sem heldur því fram að öll trúarbrögð séu í eðli sínu eins að lesa bókina til að fá þær upplýs- ingar sem þar eru og dæma síðan hvort þeim finnist það standast að öll trúarbrögð séu eins og hvort það sé í raun mögulegt að tala um múhameðstrú sem trúarbrögð heimfriðar og kærleika. Bókin er ekki skyldulesning, hún er þörf lesning Það er stundum talað um að þetta eða hitt sé skyldulesning og sjálfur hef ég talað um bók Hege Storhaug sem skyldulesningu. f sjálfu sér er það ekki rétt að segja það. í lýðfrjálsu landi er ekki til neitt sem heitir skyldulesning. Það eru hins vegar efni sem hver sá sem vill láta til sín taka í pólitík eða á ýmsum öðrum sviðum þarf að kynna sér til að vera mark- tækur í umræðunni og búa yfir þekkingu. En þar skilur á milli glamrara og þeirra sem taka sjálfa sig alvarlega. Glamrararnir láta nægja að skoða yfirborðið og dæma eftir því. Þeir sem taka sig alvarlega telja nauðsynlegt að afla sér þekkingar til að fara rétt með og tala af vitsmunum. Því miður er það þannig í okkar samfélagi að iðulega eru það glamr- 94 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.