Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 43
fréttir
LAUGARDAGUR 14. AGÚST 1999
DV
Eignarhaldsfélagiö Orca SA hefur tryggt sér 28% hlut í FBA:
Fjórir hópar fjár-
festa eiga Orca
- Eyjólfur Sveinsson formaður stjómar félagsins
Fjórir hópar fjárfesta eiga eignar-
haldsfélagiö Orca S.A. sem nýlega
keypti hlutabréf sparisjóöanna og
Kaupþings í Fjárfestingarbanka at-
vinnulífcins. Eyjólfur Sveinsson.
framkvæmdastjóri Frjálsrar Qöl-
miölunar. er stjórnaiformaöur Orca
S.A.
Auk Eyjólfc Sveinssonar eru Jón
Ásgeir Jóhannesson, forstjóri
Baugs, Jón Ólafcson, stjómarfor-
maöur Noröurijósa, og Þorsteinn
Már Baldvinsson. forstjóri Sam-
herja hf., í forsvari fyrir hópi fjár-
festanna. Þessir einstaklingar skipa
jafnframt stjóm Orca S.A. Vara-
stjóm skipa Gunnar Þór ólafsson,
Jóhannes Jónsson, Kristján Vil-
helmsson og Sveinn R. Eyjólfsson og
eru þelr einnig hluthafar í Orca.
Aöilarnir sem aö kaupunum
standa vildu ekki upplýsa hveijir
Rtæöu aö rtrra fvrr en í ea>r har Rem
Hluthafar í Orca SA hóldu blaöamannafund í gær meö lögmannl sínum. Eyjdlfur Svelnsson, formaður stjómar Orca,
er lengst tll hægri, þá Jón Ásgeir Jóhannesson, Gostur Jónsson lögmaöur, Þorsteinn Már Baldvinsson og Jón
Ólafsson. DV-mynd Hilmar Þór
hélt nm hlntnhréf snarlsinöanna ne milliaröar. eöa nm 19A0 milliónir á
Tvmr vikur er siöan eeneiö var
FréttDV 14. ágúst2009 af blaðamannafundiþarsem Orca-hópurirm varkynnturtil sögunnar.
væru þar á ferð; fyrir þeim færu Jón Ólafs-
son, þáverandi stjórnarformaður íslenska
útvarpsfélagsins, Þorsteinn Már Baldvinsson,
forstjóri Samherja, Jón Ásgeir Jóhannes-
son, forstjóri Baugs, og Eyjólfur Sveinsson,
framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar og
áður aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar í for-
sætisráðuneytinu. Á blaðamannafundi sem
haldinn var 13. ágúst kom einnig fram að
frá því að hlutabréfin í FBA voru keypt hefði
Orca bætt við eignarhlutann sem væri orðinn
28%. Kaupverðið var sagt um fimm milljarðar
króna.
I skjóli leynireglna
Liðlega mánuði síðar gagnrýndi Davíð Odds-
son að verið væri að stofna félög í öðrum
löndum í skjóli leyndarreglna. Hann taldi það
vita á illt fyrir ísland og nauðsynlegt væri fyrir
stjórnvöld að skoða regluverkið. í viðtali við
Morgunblaðið 23. september 1999 sagði for-
sætisráðherra að ástæða þess að félög væru
stofnuð í löndum, sem byðu upp á leyndar-
reglur, væri að með því þurfi þau ekki að
gefa íslenska fjármálaeftirlitinu upplýsingar
sem önnur félög verði að gera.
Davíð taldi það óþolandi ef fyrirtæki sem
skráð eru í öðrum löndum hefðu meiri rétt
en fyrirtæki sem búa við íslenskar reglur.
Pólitískir andstæðingar, ekki síst þeir sem
hafa farið mikinn í umræðu um aflandsfélög
síðustu mánuði, tóku aldrei undir með Davíð
í gagnrýni hans á erlend leynifélög í eigu
íslendinga.
Salan til Orca kom illa við Davíð og í frétt-
um Ríkissjónvarþsins 6. ágúst viðurkenndi
hann að sú aðferð að koma hlutabréfum út
með dreifðum hætti„haldi ekki til lengdar og
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 41