Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 60

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 60
Hér er þjóðarhag fórnað á altari hégóma, fordóma og þröngsýni, og hagur Norðlendinga algerlega fyrir borð borinn. Norðanmenn eru settir í raforku- svelti, því að á Norðurlandi ríkir nú þegar orkuskortur, og Landsnet kemst hvorki lönd né strönd með áform sín um samtengingu Suðurlands og Norður- lands og er reyndar að krebera við að tengja Reykjanes syðra við landskerfið. Þar hefur Hæstiréttur reyndar hafnað eignarnámsheimild ráðherra, af því að undanfarandi rannsóknarskyldu var ekki nægilega vel sinnt, og er það vel. virkjanakosti, sem þá koma ekki til greina, verði þetta niðurstaðan." Hér er þjóðarhag fórnað á altari hégóma, fordóma og þröngsýni, og hagur Norðlend- inga algerlega fyrir borð borinn. Norðan- menn eru settir í raforkusvelti, því að á Norðurlandi ríkir nú þegar orkuskortur, og Landsnet kemst hvorki lönd né strönd með áform sín um samtengingu Suðurlands og Norðurlands og er reyndar að krebera við að tengja Reykjanes syðra við landskerfið. Þar hefur Hæstiréttur reyndar hafnað eignarnáms- heimild ráðherra, af því að undanfarandi rannsóknarskyldu var ekki nægilega vel sinnt, Ragnheiöur Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra sagði tillögur verkefnastjórnar rammaáætlunar „ágætt dæmi um skort á skilningi á samspili orkumála og loftsiagsmála". og er það vel. Um allt eru of miklir hagsmunir í húfi til að slá megi af kröfum um beztu faglegu vinnubrögð, og við svo búið má ekki standa. Fleirum blöskrar nú en blekbónda. Ráðherra er óánægður Ein þeirra, sem ekki hefur getað orða bundizt af þessu tilefni, er iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frá því greindi Fréttablaðið 6. apríl 2016 undir fyrirsögninni „Segir verkefnastjórn vaða í villu": „Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sagði á vorfundi Lands- nets í gær, að tillögur verkefnisstjórnar rammaáætlunar í síðustu viku um flokkun virkjanakosta í þriðja áfanga rammaáætl- unar væru„ágætt dæmi um skort á skiln- ingi á samspili orkumála og loftslagsmála". Þessa fullyrðingu byggði Ragnheiður Elín á því, að tillögurnar byggja á niðurstöðum tveggja faghópa af fjórum; þeim, sem fjalla um náttúruverðmæti, menningarminjar auk ferðaþjónustu og hlunninda, en ekki þeim faghópum, sem fjalla um samfélags- leg og efnahagsleg áhrif." Það má geta sér þess til, að síðast nefndu faghóparnir hafi ekki treyst sér á jafnveikum forsendum og fyrir hendi voru til að gefa út nokkra greinargerð, sem gagn væri að, enda verður ekki séð, eins og áður segir, að unnt sé að meta samfélagsleg og efnahags- leg áhrif virkjana fyrr en forhönnun þeirra er tilbúin. Þá er hægt að reikna út orku- vinnslugetuna og orkuvinnslukostnaðinn og leggja raunhæft matá umhverfisrask. Það er reyndar ekki heldur hægt, svo að nokkurt vit sé í, að meta áhrif á náttúruverðmæti, 58 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.