Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 49

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 49
var því ekki í ósamræmi við hugmyndir hans um umfangsmikla einkavæðingu og tak- mörkun ríkisafskipta. Deilt um dreift eignarhald Eins og áður segir reyndu pólitískir and- stæðingar Sjálfstæðisflokksins að halda því fram að ástæða þess að Davíð Oddsson hefði talið æskilegt að setja reglur til að tryggja dreifða eignaraðild, hafi verið persónuleg óvild hans í garð þekkta athafna- manna. Þetta eru staðhæfingar sem eiga sérekki stoð. Sighvatur Björgvinsson, þingmaður Sam- fylkingarinnar og fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins sagði þetta berum orðum í viðtali við Dag, 12. ágúst: Ég hef ekki trú á því, að gerlegt sé að setja lög til að tryggja dreifða eignaraðild, sem halda þegar fram í sækir. Ég er alveg viss um, að Davíð Oddsson, forsætisráðherra, hefði aldrei orðað þessa lagasetningu ef þeir sem eru að kaupa fjórðung í FBA væru honum þóknanlegir. Ég tel, að þetta tal for- sætisráðherra um lagasetningu sé sprottið af því að hann vilji setja lög sem banni Jóni Ólafssyni í Skífunni að kauþa hlutabréf. Ásta Ragn- heiður Jóhannes- dóttir gekk ekki jafnlangt og Sighvatur, félagi hennar. Þing- menn Samfylk- ingarinnar stóðu hins vegargegn því að setja reglur um dreift eignarhald, þvert á fyrri yfirlýsing- ar.Tilraunir til að tryggja dreifingu meðal eigenda fjármálastofnana, voru ekki aðeins til að koma í veg fyrir að Jón Ólafsson eignaðist hlut í banka heldur taldi Ásta Ragnheiður að verið væri að standa vörð um Kolkrabbann. Spurningu Dags um dreifða eignaraðild svaraði þingmaðurinn þannig að það sé mjög erfitt og nánast ekki hægt: Verðbréfamarkaðurinn á íslandi er frjáls og tilraunir til að tryggja dreifða eignaraðild eða aðrar hömlur í þá veru myndu leiða til þess, að hlutur ríkisins, það er almennings í fjármálafyrirtækjum eins og til dæmis Fjárfestingarbanka atvinnulífsins myndi lækka stórlega í verði. Greinilegt er þó, að Kolkrabbinn er uggandi yfir stöðu þessa máls. Ágúst Einars- son, fyrrverandi þingmaðurog einn helsti hug- myndafræðingur Þjóðvaka Jóhönnu Sigurðardóttur, sem rann inn í Samfylkinguna, gerði hugmyndir Davíðs Odds- sonar um dreifða eignaraðild að umfjöllunarefni á bloggsíðu sinni í ágúst 1999. Flann taldi „uppgötvun" sjálfstæðismanna, að það sé fámennisvald í íslensku atvinnulífi, furðulega og til þess hefði þurft kaup huldumanna á hlut í FBA til að opna augu þeirra. Þegar Ágúst skrifaði pistilinn var enn ekki Ijóst hverjir væru raunverulega á bakvið kaupin. Ágúst skrifaði meðal annars: Nú vaknar forsætisráðherra og talar um nauðsyn á dreifðri eignaraðild. Flvar var hann þegar málin voru í pólitískri umræðu á Alþingi og ákvarðanirteknar? Davíð og Sjálfstæðisflokkurinn hafa nefnilega aldrei viljað dreifða eignaraðild. Þeir vilja aðeins að eignaraðildin sé í réttum höndum. Nú þegar ekki er vitað hvort nýir aðilar séu þeim pólitískt eins nátengdir og flestir aðrir þá á að kippa í spotta. ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.