Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 80

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 80
Jóhanna og Steingrímur höfðu gengið gegn eigin hugmyndum um þjóðarat- kvæði áður en kom að lcesave- kosningunum. Meirihluti Alþingis felldi tillögu um að efna til þjóðar- atkvæðagreiðslu um hvort sækja skyldi um aðild að Evrópusam- bandinu. Jóhanna og Steingrímur voru á meðal þeirra sem voru andvíg tillögunni í júlí 2009. sem þá hafði tekið við forystu í lcesave- samninganefndinni, hafi frá upphafi lagt á „það ríka áherslu við Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra að þau gerðu ekki lítið úr þýðingu þjóðaratkvæðagreiðslunnar nú á laugardag, um lcesave. Það væri að hans mati glapræði að gefa undirfótinn með það að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni eða hætta við hana. Hann mun hafa lýst þeirri skoðun sinni afdráttarlaust að þjóðaratkvæða- greiðslan væri sterkasta samningavopn íslendinga." Föstudaginn 5. mars 2010 - daginn fyrir kjördag - lýsti Jóhanna því yfir í viðtali við Fréttablaðið að hún ætlaði ekki að taka þátt í atkvæðagreiðslunni um lög sem hún bar ábyrgð á: „Mér finnst þetta markleysa og finnst mjög dapurlegt að fyrsta þjóðaratkvæða- greiðslan frá stofnun lýðveldisins verði um lög sem þegar eru orðin orðin úrelt. í Ijósi þess sé ég engan tilgang í að taka þátt í þessari atkvæðagreiðslu." Sama var uþp á teningnum þegar lcesave III kom til afgreiðslu á þingi 16. febrúar 2011. Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu varfelld með atkvæðum Steingríms og Jóhönnu. Ólafur Ragnar Grímsson synjaði að staðfesta lög um lcesave í annað sinn og þjóðar- atkvæðagreiðsla fór fram. Enn og aftur reyndu forráðamenn ríkisstjórnarinnarað tala niður kosningarnar. Gengið gegn eigin hugmyndum Jóhanna og Steingrímur höfðu gengið gegn eigin hugmyndum um þjóðaratkvæði áður en kom að lcesave-kosningunum. Meirihluti Alþingis felldi tillögu um að efna til þjóðar- atkvæðagreiðslu um hvort sækja skyldi um aðild að Evrópusambandinu. Jóhanna og Steingrímur voru á meðal þeirra sem voru andvíg tillögunni þegar greidd voru atkvæði um hana 16. júlí 2009. Allir þingmenn Sam- fylkingarinnar lögðust gegn þjóðaratkvæði um aðildarviðræður en þingflokkurVG klofnaði þar sem fimm þingmenn flokks- ins töldu rétt að sækja ekki um aðild fyrr að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu. Meirihluti þingsins samþykkti síðan að óska eftir aðild- arviðræðum við ESB. Umsóknin var því aldrei borin undir kjósendur. Andstaða Steingríms J. Sigfússonar við þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hefja skyldi viðræður við Evrópusambandið um aðild, var í hróplegri andstöðu við það sem hann hafði áður sagt, meðal annars í fyrrnefndri þing- ræðu í mars 2003: „Það dettur engum í hug að við göngum í Evrópusambandið nema þjóðin sjálf taki ákvarðanir í því máli jafnvel bæði hvort við eigum að fara í slíkar viðræður og þá að niðurstaðan verði lögð í dóm þjóðarinnar." Síðar í sömu ræðu sagði Steingrímur: „Þetta skiptir máli vegna þess að stundum er sagt við okkur að þjóðaratkvæðagreiðslur séu í rauninni bara einhverafbökun á því fyrirkomulagi sem við höfum valið okkur, notuð sú röksemdafærsla að af því að við kjósum okkur þingmenn á fjögurra ára fresti sé verið að taka eitthvert hlutverk af þeim ef þjóðin fær að segja sína skoðun. Þetta er auðvitað fráleitur málflutningur. Það er aldrei hægt að nota slík rök gegn beinu lýðræði." En það þarf ekki að fara aftur í þingræður og skrif Steingríms frá því hann sat í stjórnar- andstöðu. Eftir að hann varð ráðherra í vinstri stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, lagði hann áherslu á þjóðaratkvæðisgreiðslur og að lýðræði ætti að vera virkt á hverjum 78 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.