Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 17

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 17
myndi taka því vel ef í Ijós kæmi að aðrir nytu nægilegs trausts þjóðarinnar til að gegna emþættinu." Hann taldi með öðrum orðum forsvaran- legt að draga sig í hlé eftir að Davíð hafði ákveðið að taka slaginn. Á þessari ákvörðun Ólafs Ragnars var þó einnig sú hlið að í Panama-skjölunum hafði verið upplýst um fjölskyldufyrirtæki eiginkonu hans, Dorritar. Olli þetta Ólafi Ragnari vandræðum á heimavelli og erlendis vegna frétta í fjölmiðlum. í viðtali við sjón- varpsstöðina CA/A/föstudaginn 22. apríl endurtók Ólafur Ragnar orðið„no" fimm sinnum til að undirstrika að ekkert mundi koma á daginn sem snerti sig í Panama- skjölunum. Nokkrum dögum síðar var sagt að getið væri um fjölskyldufyrirtæki forseta- frúarinnar í skjölunum. Sagði Ólafur Ragnar af og frá að hann hefði vitað um þetta eða réttmætt væri að tengja sig við þetta fyrirtæki. Hann sagði síðar að þessi vandræði hefðu ekki ráðið ákvörðun sinni um að hætta endanlega við framboð. í fréttum erlendra fjölmiðla sem birtust þegar Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn sjötti forseti íslands með 38,49% greiddra atkvæða var enn fullyrt að Panama-skjölin hefðu ráðið ákvörðun Ólafs Ragnars. Skuggi Panama-skjalanna hvflir yfir brotthvarfi hans úr embætti hvort sem honum líkar betur eða verr. Úrslit forsetakosninganna að öðru leyti voru: Halla Tómasdóttir 27,5%, Andri Snær Magnason 14,04%, Davíð Oddsson 13,54% og Sturla Jónsson 3,48%. Aðrir, Ástþór Magnússon, Hildur Þórðardóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir hlutu undir eitt prósent atkvæða. V. Árni Páll Árnason sat sem formaður Samfylk- ingarinnar með eins atkvæðis meirihluta að baki sér frá 20 mars 2015 til 4. júní 2016. Á landsfundi 2015 hlaut hann 241atkvæði eða 49,49% en Sigríður Ingibjörg Inga- dóttir alþingismaður 240 atkvæði eða 49,28%. Vegna þessa var staða Árna Páls mjög veikog veiktist jafnt og þétt vegna lítils Allt frá því að Sigríður Ingibjörg Ingadóttir gerði atlögu að Árna Páli Árnasyni átti hann á brattan að sækja sem formaður Samfylkingarinnar. Hann ákvað að leita ekki eftir endurkjöri á aukalandsfundi íjúní síðastliðnum. stuðnings við flokkinn í skoðanakönnunum. Fór svo að 10. febrúar ákvað framkvæmda- stjórn flokksins að boða til aukalandsfundar 4. júní í stað reglulegs fundar í mars 2017. f aðdraganda fundarins skyldi formaður kjörinn af almennum flokksmönnum. Daginn eftir að ákvörðun framkvæmda- stjórnarinnar var kynnt sagði Árni Páll í opnu bréfi til flokksmanna sinna að fram- kvæmdastjórnin hefði með henni brugðist „við áskorunum ýmissa flokksmanna upp ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.