Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 22

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 22
hafa bresk stjórnvöld lagt minni áherslu en ella á sérstöðu Breta sem eyþjóðar. Þetta breytist við úrsögn úr ESB. VIII. Staða íslenska þjóðarbúsins er sterk og stjórnarflokkunum hefur tekist að losa um fjárhagshöftin og opna dyr fyrir fjárfesta til útlanda. Þetta eru mikil umskipti eftir átta ára innri þvinganir frá hruni. Nú er tímabært að losa um tökin á fleiri sviðum sem ekki verður gert nema frjálslynd öfl ríki á alþingi og í stjórnarráðinu. Hafi eign fyrirtækja verið á fárra höndum fyrir hrun er samþjöppunin enn meiri núna þarsem lífeyrissjóðirog ríkið hafa undirtökin sem eigendur banka og stórfyrirtækja. Hafi eign fyrirtækja verið á fárra höndum fyrir hrun er samþjöppunin enn meiri núna þarsem lífeyrissjóðir og ríkið hafa undirtökin sem eigendur banka og stórfyrirtækja. Ótrúlega lítil umræða er um þetta stórmál sem hlýtur þó að setja mikinn svip á komandi kosningabaráttu. Inn í þær umræður tengist vantrú á fjárfestum og framkvæmd sölu ríkiseigna vegna reynslunnar af hruninu. Ótrúlega lítil umræða er um þetta stórmál sem hlýtur þó að setja mikinn svip á komandi kosningabaráttu. Inn í þær umræður teng- ist vantrú á fjárfestum og framkvæmd sölu ríkiseigna vegna reynslunnar af hruninu. Við blasirað breyting ríkisfyrirtækja eða stofnana í opinber hlutafélög hefur misheppn- ast. Stjórnendur þessara félaga líta á sig sem ríki í ríkinu. Þeir eiga í deilum við almenna borgara landsins og skirrast við að koma til móts við þá hvort sem um er að ræða rekstur í flugstöð Leifs Eiríkssonar eða lagningu raf- magnslína. Eitt þessara félaga, Ríkisútvarpið, býr við krónískan fjárskort og virkjar við afgreiðslu Ijárlaga grátkór sér til bjargar. Að stjórnmálamönnum takist ekki að stuðla að sátt um rekstur af þessu tagi eða njóti ekki trausts til að selja ríkisfyrirtæki endurspeglar trúnaðarbrest sem enn er ríkjandi eftir hrun. Birting Panama-skjalanna er vatn á myllu þeirra sem vilja nýta þennan brest. Þegar nær dregur kosningum eru líkur á að mál af þessu tagi ýti umræðum um brýn úrlausnarefni þjóðarinnar til hliðar. Ný og breytt fjölmiðlun beinir meiri athygli að málum tengdum einstökum frambjóðendum en áður. Undan þessu verður ekki vikist og verða stjórnmálaflokkar að gera ráð fyrir að slíkar umræður setji mikinn svip á kosninga- baráttuna. Brýnt er að gripið sé til forvarna í tæka tíð! 20 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.