Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 38

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 38
Bogi Ágústsson kom fram íþætti Gísla Marteins og varöi fréttaflutning Ríkisútvarpsins um Wintris og forsætisráðherra. leik að prenta út textann, telja blaðsíðurnar og gefa þannig til kynna að Sigmundur Davíð væri að grafa sannleikann í orðahrúgu. Sigmundur Davíð hafnaði að veita viðtal við fréttamenn RÚV þegar þeir voru í þessum ham. Það segir nokkuð um viðhorfin á Efstaleiti að í hverjum fréttatíma á fætur öðrum var tekið fram að forsætisráðherra tali ekki við fréttastofuna. Þann 2. apríl birti fréttastofan frétt undir fyrirsögninni; „Skýrir ekki af hverju hann talar ekki við RÚV." Tóninn er valds- mannslegur og með henni gefið til kynna að þeir sem neita að tala við fréttastofuna þurfi að gera sérstaka grein fyrir máli sínu. Búum til umræðu og neglum þau Fréttastofa RÚV telur sig hafna yfir það að svara gagnrýni. En vegna efasemda sem komu m.a. fram í öðrum fjölmiðlum sendi fréttastofan Boga Ágústsson, andlit fréttastof- unnar, í viðtalsþátt Gísla Marteins Baldurs- sonar á RÚV 1. apríl. Gísli Marteinn spurði leiðandi spurningar: „hversu stórt er þetta fréttamál?"Svar Boga heitir hringsögn á máli rökfræðinnar: „Farðu bara á kaffihús, á mannamót. Um hvað er talað? Þá sérðu hversu stór frétt þetta er." Fréttastofan bjó til umræðu með fréttum um fjármál Sigmundar Davíðs og notaði umræðuna út í þjóðfélaginu sem réttlætingu á þeim sömu fréttum. Bogi var í raun að segja þetta: Okkur hefur tekist að búa til umræðu um fjármál forsætisráðherrahjónanna og við ætlum að negla þau. Loksins, loksins þegar þáttur Jóhannesar Kr. og RÚV var sýndur í Kastljósi sunnudaginn 3. apríl var allt til reiðu að greiða forsætis- ráðherra náðarhöggið. f inngangi tengdi Helgi Seljan, umsjónarmaður, Sigmund Davíð við Pútín Rússlandsforseta og það gaf tóninn. Fyrirsát Sven Bergman og Jóhannesar Kr. var gert hátt undir höfði og klippt þannig til að forsætisráðherra kom sem verst út. í hádegisfréttum daginn eftir, mánudag- inn 4. apríl, tilkynnti RÚV að bein útsending yrði frá mótmælum sem boðuð höfðu verið á samfélagsmiðlum á Austurvelli síðdegis þann dag.Til mótmælanna var boðað eftir Kastljósþáttinn. Þjóðarfjölmiðillinn tók þannig fullan þátt í hámarkinu á múgæsingunni sem stofnunin kynti sleitulaust undir í rúmar þrjár vikur. Misnotkun á fjölmidlavaldi Lögin um RÚV segja um markmið stofnunar- innar að hún skuli„stuðla að lýðræðislegri 36 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.