Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 83

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 83
forsetans þá er rétt og eðlilegt að um leið og þjóðin gengur til atkvæða nú í sumar um fjölmiðlalögin þá verði hún einnig spurð um afstöðu til málskotsréttarforseta íslands og hvort heimila eigi að tilskilinn hluti þjóðarinnar geti krafist þjóðarat- kvæðagreiðslu." Þrjár höfuðsyndir í alþingiskosningunum 2013 hrundi fylgi Vinstri grænna og Samfylkingarinnar sérstak- lega. í kosningunum 2009 fengu þessir flokkar samtals 51,5% atkvæða en fjórum árum síðar aðeins tæp 24%. Fylgishrunið var sögulegt hjá Samfylking- unni sem fór úr tæpum 30% atkvæða í 13%. Fram til þessa hefur Samfylkingin ekki náð að rétta úr kútnum en töluvert bjarta er yfir Vinstri grænum, sem margir rekja til persónu- fylgis Katrínar Jakobsdóttur formanns. Margar skýringar hafa verið settar fram á fylgishruni vinstri flokkanna. Engin er einhlýt en Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, veltir því fyrir sér á vef- síðu sinni - styrmir.is - hvað hafi gerst í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur sem geti hugsanlega skýrt þetta fylgistap. Styrmir skrifaði 31. mars síðastliðinn meðal annars: „í þremurtilvikum sýndi sú ríkisstjórn virðingarleysi gagnvart þeim viðhorfum um lýðræðislega stjórnarhætti, sem hafa verið að ryðja sér til rúms á seinni árum. í fyrsta lagi sótti hún ekki beint umboð til Styrmir heldur því fram að þetta séu „þrjár höfuðsyndir jafnaðarmanna- flokks, sem að öðru leyti vísar stöðugt tii mikilvægis lýðræðislegra vinnubragða". þjóðarinnar áður en sótt var um aðild að Evrópusambandinu, heldur felldi beinlínis tillögu þar um á Alþingi. i öðru lagi eyðilagði hún umboð hins svonefnda stjórnlagaráðs með því að efna ekki til nýrra kosninga um það eftir að Flæstiréttur hafði dæmt kosningu stjórn- lagaráðs ógilda en skipaði sama fólk í þess stað. í þriðja lagi reyndi hún að knýja fram samn- inga um lcesave án þess að spyrja þjóðina." Styrmir heldur því fram að þetta séu„þrjár höfuðsyndir jafnaðarmannaflokks, sem að öðru leyti vísar stöðugt til mikilvægis lýðræðislegra vinnubragða". Skýringar Styrmis eru trúverðugar ekki síst þegar fyrirheit forustumanna um aukið lýðræði og þjóðaratkvæðagreiðslur eru höfð í huga. Þegar þeir höfðu síðan tækifæri til að hrinda stefnumálum sínum í framkvæmd varð ekkert úr, heldur þvert á móti unnu þingmenn og ráðherrarflokkanna gegn því að almenningur gæti komið beint að málum, hvort heldur er varðar lcesave-samningana eða umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Takmarkanir á eignarhaldi haldlítil úrræði Takmarkanir á eignarhaldi hafa reynst haldlítið úrræði annars staðar í Evrópu og margar þjóðir eru frekar að rýmka slíkar reglur en þrengja. Staðreyndin er sú að tiltölulega auðvelt reynist að fara í kringum þær eða þá að þær þrengja um of að möguleikum fjöl- miðla til þess að afla fjármagns til vaxtar og þróunar. Áherslan hefur í þess stað færst á að efla sjálfstætt almannaútvarp og sjónvarp sem er óháð stjórnvöldum. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar um fjölmiðlalögin ígrein í Morgunblaðinu 25.júní2004. ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.