Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 9

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 9
AF VETTVANGI STJÓRNMÁLANNA Björn Bjarnason: Nýr forsætisráðherra, nýr forseti, Bretar úr ESB Stórtíðindi hafa gerst á vettvangi stjórn- málanna undanfarna mánuði. Hefði einhver spáð því fyrir ársfjórðungi að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segði af sér sem forsætisráðherra, Ólafur RagnarGrímsson hætti við að hætta sem forseti til þess eins að ákveða aftur að hætta, Árni Páll Árnason hætti sem formaður Samfylkingarinnar, nýr stjórnmálaflokkur, Viðreisn, kæmi til sögunnar eða Bretar segðu sig úr Evrópusambandinu hefði sá hinn sami verið talinn í besta falli ótrúverðugur. Allt hefur þetta gerst og margt fleira og má þar nefna markverð skref Islend- inga út úrfjármagnshöftum og glæsilegan árangur íslenska karlalandsliðsins á EM 2016 í Frakklandi. I. Sunnudaginn 3. apríl klukkan 18.00 var sýndur aukaþáttur af Kastljósi sjónvarpsins. Þetta var daginn sem heimilt var að segja frá svonefndum Panama-skjölum, 11 milljónum skjala sem lekið varfrá lögfræðistofunni Mossack Fonseca í Panama. Skjölin sýna meðal annars hvernig lögfræðistofan aðstoðaði viðskipta- vini sína við peningaþvott og skattaundaskot á aflands- og leynireikningum. Kastljósið var unnið í samvinnu við einkafyrirtækið Reykjavík Media, Alþjóðasamtök rannsóknar- blaðamanna (ICIJ) og þýska dagblaðið Sud- deutsche Zeitung. Þegar þátturinn var sýndur vissu áhorfendur ekki að samtal í honum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafði verið tekið upp föstudaginn 11. mars í Ráðherra- bústaðnum viðTjarnargötu. Skömmu eftir upptöku þáttarins, þriðjudaginn 15. mars, birti Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs, greinargerð á FB-síðu sinni um ráðstöfun á ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.