Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 89

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 89
Hege Storhaug ásamt Magnúsi Þór Hafsteinssyriþýðanda bóka hennar á íslensku. Árið 2008 gaf Bókaútgáfan Ugla út bókina Dýrmætast er frelsið - Afleiðingar innfiytjendastefnu eftir Storhaug. Magnús Þórþýddi einnig þá bók. í hinu gamla samhengi af hinum góðu og framsæknu vinum þeirra, undirlögð hinum þjóðernislega afmarkaða patríótisma," eins og Bruckner orðar það.„Einmitt eins og á nýlendutímanum þá er þeim vísað til þess að halda sig við húðlit sinn, uppruna sinn."3 Þannig nærir fólk fordómana sem það vill þerjast gegn. Það er litið á hinn, einmitt sem hinn, ekki sem jafningja, heldur sem óæðri,„að eilífu kúguð manneskja hverrar fyrri raunir eru áhugaverðari en afrek líðandi stundar."4 Útkoman af þessu er að mannekjan verður þrælbundin. Hún öðlast ekki frelsi. Múslimskir vinir mínir eru einmitt vinir mínir vegna þess að við hittumst eingöngu af væntumþykju í garð hvers annars og til hins opna, frjálsa samfélags. Fyrir mig er það síðan aukalegur bónus að þau hafa menningarlega 3 Pascal Bruckner: Op. cit., bls. 149. 4 Pascal Bruckner: Op. cit., bls. 150. og trúarlega þekkingu sem ég get notið góðs af, og þau geta sömuleiðis nýtt sér þekkingu mína á norska menningarheiminum. Ekki frekar en ég eru þau upptekin af mismunandi húðlit. Svona einfalt og augljóst er þetta. Getum við kastað sjúkdómsgreiningunni? „Engin umræða er eldfimari, viðkvæmari, ruglingskenndari og skelfilegri heldur en rökræðan um framtíð íslams í Evrópu," hefur Ayaan Hirsi Ali sagt.5 Það er erfitt að vera ósammála henni, ekki síst þegar við horfum á mannslíf tapast í„umræðunni," eða réttara sagt í skortinum á vilja til þess að taka föstum tökum á vandamálum íslams sem snúa að lýðræði og frelsi. Það er vísast engin tilviljun að nýyrðið íslamófóbía er sett jafnfætis hugtakinu 5 Sjá theweek.co.uk, 5. maí 2009:„lt's time lily-livered Europe stood up to Muslim bigots." ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.