Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 74

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 74
Meirihluti borgarstjórnar braut siðareglur Ég sat sem áheyrnarfulltrúi í bílastæðanefnd þegar samningurinn við Miðborg- ina okkar var gerður á árinu 2015 og taldi að ekki væri hægt að gera slíkan samning enda lá fyrir álit umboðs- manns borgarbúa frá fyrra kjörtímabili, þ.e. 10. janúar 2014. Bókaði ég þá afstöðu mína á tveimur fundum nefndarinnar. Af bókun meirihlutans, þ.e.Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Bjartrarframtíðar, sem gerð var samhliða samþykki meirihlutans á samningnum 2015 er Ijóst að þau ætluðu bara seinna eða á árinu 2016 að fylgja reglum og samþykktum borgarinnar en bara ekki núna. Það varð hins vegar ekki raunin, því þau brutu reglurnar bæði 2015 og 2016, eins og fram kemur í áliti umboðsmanns borgarbúa. Ég er algjörlega sammála niðurstöðu umboðsmanns borgarbúa í áliti hans frá 3. júní sl. að það hafi verið verulega ámælisvert að samningarnir hafi verið gerðir án tillits til niðurstöðu hansíálitifrá 10.janúar 2014enda bílastæðanefnd grandsöm um ólögmæti samninganna a.m.k. frá þeim tímapunkti þegar hann kynnti niðurstöðuna. Samningsgerðin öll, aðdrag- andi hennar og ákvarðana- taka hafi verið í verulegri andstöðu við vandaða stjórn- sýsluhætti enda fól hún í sér ógagnsætt ferli við meðferð opinberra fjármuna, þvert á tilmæli. Þá er ég sammála áliti umboðsmanns borgar- búa„að þeir kjörnu fulltrúar sem samþykktu að ráðstafa fjármunum Bílastæðasjóðs til Miðborgarinnar okkar, þrátt fyrir að vera grandsamir um að sú ráðstöfun væri ólög- mæt, hafi brotið gegn 2. gr. siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg." Fundur bílastædanefndar 15. maí 2015 Á fundi bílastæðanefndar 15. maí 2015 samþykktu Kristín Soffía Jónsdóttir Samfylkingunni, Elín Oddný Sigurðardóttir Vinstri græn- um, ÞórgnýrThoroddsen Pírötum og Elsa Hrafnhildur Yeoman Bjartri framtíð svar til umboðsmanns borgarbúa, dags. 15. maí 2015. Hildur Sverrisdóttir Sjálfstæðisflokki sat hjá. Ég hafði ekki atkvæðisrétt enda áheyrnarfulltrúi en lagði fram bókun. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, leggurfram svohljóðandi bókun: „Áheyrnarfulltrúi Framsókn- ar og flugvallavina telur að ekki sé hægt að endurnýja samning við Miðborgina okkar fyrir árið 2015 á þeim grundvelli sem til stendur að gera." Fundur bílastædanefndar 29. maí 2015 Á fundi bílastæðanefndar 29. maí 2015 samþykktu Sóley TómasdóttirVinstri grænum, Kristín Soffía Jónsdóttir Samfylkingunni, Þórgnýr Thoroddsen Pírötum og Elsa Hrafnhildur Yeoman Bjartri framtíð samstarfssamning við Miðborgina okkar. Hildur Sverrisdóttir Sjálfstæðisflokki sat hjá. Ég hafði ekki atkvæðisrétt enda áheyrnarfulltrúi en lagði fram bókun. 72 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.