Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 19

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 19
Fundur á vegum Viðreisnar. BenediktJóhannesson, formaður fiokksins, er lengst til hægri á myndinni. Viðreisn hefur fengið listabókstafinn C, gamla stafSósíalistaflokksins sameiningarflokks alþýðu. Mynd: Gfinnsson á fjölmennum fundi í Hörpu þriðjudaginn 24. maí 2016. Fyrir þingkosningar vorið 2009 samþykkti landsfundur Sjálfstæðisflokksins málamiðl- unartillögu um að ekki yrði sótt um aðild að ESB nema umsóknin yrði fyrst samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Strax eftir fundinn tóku ESB-aðildarsinnar innan flokksins að agnúast út í þessa tillögu og fundu henni margt til foráttu. Tillagan var höfð að engu á alþingi sumarið 2009. Sótt var um aðild í krafti baktjaldamakks undirforystu Össurar Skarphéðinssonar með stuðningi vinstri grænna sem sviku með því kosningaloforð Steingríms J. Sigfússonar. Þegar við blasti í hve miklar ógöngur stefndi í ESB-viðræðunum samþykkti lands- fundur sjálfstæðismanna 24. febrúar 2013 að þeim skyldi hætt og þær ekki hafnar að nýju nema þjóðin samþykkti í þjóðaratkvæða- greiðslu. Þá taldi landsfundurinn að loka ætti Evrópustofu, áróðursstofu ESBá íslandi.Við þessa samþykkt umturnuðust áköfustu ESB- aðildarsinnarnir innan Sjálfstæðisflokksins undir merkjum Sjálfstæðra Evrópusinna þar sem Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur var formaður. Eftir landsfundinn sagðist Benedikt tala fyrir munn margra sem teldu sig„landlausa" vegna ESB-ályktunar landsfundarins. Þótti honum„kjánalegt" að ályktað hefði verið gegn Evrópustofu og íhlutun sendiherra ESB í íslensk stjórnmál.Taldi hann þetta flokknum „til mikillar skammar" eins og hann orðaði það í samtali við Fréttablaðið 4. mars 2013. Benedikt hefur haldið lífi í hreyfingu sinni og hefur nú stofnað flokkinn Viðreisn. Evrópu- stefnan hefur hins vegar útvatnast. Benedikt sagði til dæmis á vefsíðunni heimur.is 8. maí 2016: „Þjóðin kjósi strax um hvort Ijúka skuli aðildarviðræðum við Evrópusambandið til þess að ná aðildarsamningi sem borinn verður undir þjóðina." Hann fellst með öðrum orðum á megin- stefnu Sjálfstæðisflokksins í ESB-málinu. Ekki var minnst á ESB í auglýsingu um stofnfund Viðreisnar. Viðreisn hefurfengið listabókstafinn C, gamla staf Sósíalistaflokksins sameiningar- flokks alþýðu. í könnun sem Félagsvísinda- stofnun HÍ gerði 18. til 22. júní 2016 mældist Viðreisn með 9,7% fylgi, fjórði stærsti flokk- ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.