Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 28

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 28
Er verið að festa skattahækkanir síðustu ára í sessi? Skattahækkanir vörðuðu leiðina að hallalausum rekstri Nú er svo komið að auknum tekjum hefur verið ráðstafað í aukin útgjöld. Fyrirtækin standa í auknum mæli undir útgjöldum ríkisins Hlutur fyrirtækja af heildar- skatttekjum ríkisins hefur vaxið hratt síðustu árin. Nú þegar ríkisútgjöld eru farin að vaxa á ný má segja að fyrirtækin beri útgjaldaauka ríkisins og aukin umsvif við hærri skattprósentur geri ríkinu nú kleift að stækka umfram það sem áður þekktist. HLUTDEILD SKATTTEKNA AF HEILDARTEKJUM RÍKISSJÓÐS ÁRLEGUR TEKJUAUKI NÝRRA FYRIRTÆKJASKATTA - ma. kr. m.v. fjárlagafrumvarp 2016 Viðbótartekjuskattur Viðbótartryggingagjald Sérstakir skattar a Ijármálafyhrtæki' Veiöigjald 22 80 90 ma.kr. Nýir fyrirtækjaskattar Útgjold til löggæslu, öryggis- og menntamála ‘Anáhrifaþrotabúa Heknldir Utieikniigar efnahagssviðsogtjárnáiaráöuneytiö Árlegur tekjuauki vegna nýrra skatta á fyrirtæki nemur 85 ma.kr. Væri sama skattprósentan lögð á fyrirtæki í dag og árið 2008 væri skattbyrði þeirra 85 milljörðum króna lægri. Er það svipuð fjárhæð og varið er til löggæslu- og menntamála. Tekjuaukanum hefur að öllu leyti verið ráðstafað í aukin útgjöld. Skattur á fyrirtæki nánast hvergi hærri en á íslandi Skattar á fyrirtæki að frádregnu tryggingagjaldi eru nánast hvergi hærri en á íslandi. Meðaltal OECD ríkja liggur í kringum 3% af lands- framleiðslu en á íslandi greiða fyrirtæki ríflega 4% af landsfram- leiðslu til ríkisins í formi skatta. FYRIRTÆKJASKATTAR ÁN ÁHRIFA ÞROTABÚA OG LEIÐRÉTT FYRIR TRYGGINGAGJALDI - sem hlutfall af landsframleidslu 2014 'Fóland og HoOand mv. 2013tðiur. fyrír island er 111 fjárfsýsluskatts 26 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.