Þjóðmál - 01.06.2016, Page 28

Þjóðmál - 01.06.2016, Page 28
Er verið að festa skattahækkanir síðustu ára í sessi? Skattahækkanir vörðuðu leiðina að hallalausum rekstri Nú er svo komið að auknum tekjum hefur verið ráðstafað í aukin útgjöld. Fyrirtækin standa í auknum mæli undir útgjöldum ríkisins Hlutur fyrirtækja af heildar- skatttekjum ríkisins hefur vaxið hratt síðustu árin. Nú þegar ríkisútgjöld eru farin að vaxa á ný má segja að fyrirtækin beri útgjaldaauka ríkisins og aukin umsvif við hærri skattprósentur geri ríkinu nú kleift að stækka umfram það sem áður þekktist. HLUTDEILD SKATTTEKNA AF HEILDARTEKJUM RÍKISSJÓÐS ÁRLEGUR TEKJUAUKI NÝRRA FYRIRTÆKJASKATTA - ma. kr. m.v. fjárlagafrumvarp 2016 Viðbótartekjuskattur Viðbótartryggingagjald Sérstakir skattar a Ijármálafyhrtæki' Veiöigjald 22 80 90 ma.kr. Nýir fyrirtækjaskattar Útgjold til löggæslu, öryggis- og menntamála ‘Anáhrifaþrotabúa Heknldir Utieikniigar efnahagssviðsogtjárnáiaráöuneytiö Árlegur tekjuauki vegna nýrra skatta á fyrirtæki nemur 85 ma.kr. Væri sama skattprósentan lögð á fyrirtæki í dag og árið 2008 væri skattbyrði þeirra 85 milljörðum króna lægri. Er það svipuð fjárhæð og varið er til löggæslu- og menntamála. Tekjuaukanum hefur að öllu leyti verið ráðstafað í aukin útgjöld. Skattur á fyrirtæki nánast hvergi hærri en á íslandi Skattar á fyrirtæki að frádregnu tryggingagjaldi eru nánast hvergi hærri en á íslandi. Meðaltal OECD ríkja liggur í kringum 3% af lands- framleiðslu en á íslandi greiða fyrirtæki ríflega 4% af landsfram- leiðslu til ríkisins í formi skatta. FYRIRTÆKJASKATTAR ÁN ÁHRIFA ÞROTABÚA OG LEIÐRÉTT FYRIR TRYGGINGAGJALDI - sem hlutfall af landsframleidslu 2014 'Fóland og HoOand mv. 2013tðiur. fyrír island er 111 fjárfsýsluskatts 26 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.