Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 56

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 56
útrás. Og fyrirtæki sem hafa þá frumskyldu, að lögum og samkvæmt efni máls, fyrst og fremst að veita almenningi þjónustu við hinu lægsta verði, eru í nafni útrásar skyndilega farin að taka þátt í áhættu erlendis, án þess að skynsamleg umræða um þau atriði hafi farið fram í landinu áður. Seðlabankastjóri á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs íslands 6. nóvember 2007 og vísaði þar til Reimáisins svokallaða. Óhófsandi má ekki ráða för Útrásaráformum þarf því að setja skynsamleg mörk. Sá óhófsandi sem að nokkru hefur hel- tekið okkur má ekki ráða ferðinni til framtíðar. Við vitum að víða er uþpgangur okkar lofti blandaður. Seðlabankastjóri á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs íslands 6. nóvember 2007 Get ekki tekið ábyrgð En ég get ekki borið endalausa ábyrgð á því að menn misnoti það frelsi. Seðlabankastjóri í viðtali við Kastljós 7. október 2008. Brjálæðisleg samþjöppun Brjálæðisleg samþjöppun í viðskiptalífinu bætti ekki úr og á endanum var svo komið að einn aðili skuldaði öllum bönkunum fjárhæðir sem voru því sem næst allt eigið fé allra bankanna og aðrir aðilar og eigendur höfðu einnig fengið að safna stórkostlegum skuldum. Davíð Oddsson fyrrverandi seðlabankastjóri og forsætisráðherra í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 28. mars 2009. Samþjöppun ekki eins skaðleg og áður Að því er hringamyndun varðar er ég þeirrar skoðunar, að samþjöppun sé ekki eins skaðleg og hún var áður fyrr og umferðarreglurnar skýrari þó að auðvitað megi bæta þær. Ég leit svo á - kannski af því að ég var merktur af mínum pólitíska uppruna - að hér væri rammpólitískt fyrirtækjaveldi, sem væri kirfilega hnýtt inn í garnir Sjálfstæðisflokksins, Kolkrabbinn. Þetta var að vísu milt kapítal og þjóðlegt og á köflum menn- ingarlegt en þetta voru þeir sem ásamt Sjálfstæðisflokknum réðu öllu í samfélaginu. Núna er hér komið upp margs konar veldi. Ég les það ÍViðskiptablaðinu að það séu kannski um tíu viðskiptasamsteypur, sem séu að slást hér... mér finnast hætt- urnar ekki jafnyfirþyrmandi og þegar ég var yngri þingmaður. Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar íviðtali við Viðskiptablaðið I l.júní2004. 54 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.