Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 40

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 40
RÍKISREKSTUR WONDERING WHERE ALL THE ICELANDIC TRAVELLERS ARE? Most defmitely at Duty Free iceland getting their duty free allowances p www.dutyfree.is / ' most likely belong to lcelanders who will pick them up when they get out of Duty Free lceland www.dutyfree.is THE SUITCASES STILL ON THE CONVEYOR BELT... r Afengi ogfíaskó í ríkisrekinni Leifsstöð Stundum skil ég ekki okkur íslendinga. Á þessum mynd- um, sem ég tók í vikunni í Leifsstöð, er ríkisapparatið Fríhöfnin, að benda ferða- mönnum á að kaupa vínföng í Fríhöfninni því að þá borgi þeir minna í opinber gjöld. Skilaboðin eru sem sagt: Snúðu við frá færibandinu kjáninn þinn, og verslaðu hjá okkur áður en þú ferð inn í landið svo að eigendur okkar, íslenskir skattgreiðendur, fái minna í kassann. Ég skil ekki hvatann á bak við þetta; ferðamenn fara flestir á hótelherbergi og á veitingastaði. Erekki betra að þeir eigi viðskipti við veitingamenn á íslandi sem greiða skatta og gjöld, frekar en að þjóra vínflöskur úr Fríhöfninni uppi á herbergi eða úti í tjaldi? Svo finnst mér merkileg alhæfingin í þessum auglýsingum að íslendingarnir séu ekki við færiböndin, því að þeir séu allir í Fríhöfninni að kaupa sér brennivín! Við erum sem sagt svo miklar byttur að við flykkjumst öll þangað til að takatollinn. Líklegast fara mjög margir íslendingar í Fríhöfnina en ekki allir. Ég versla t.d. aldrei við Fríhöfn- ina því að mér finnst hún fáránlegt apparat enda ríkið í bullandi samkeppni við verslunarmenn í landinu með því að veita sjálfu sér 100% afslátt af virðisauka- skatti og innflutningsgjöldum. Hvaða endemis bull er það? Að síðustu þá hélt ég að áfengisauglýsingar væru ólöglegará íslandi. í þess- um auglýsingum, sem eru á hverju einasta færibandi í komusal Leifsstöðvar, er fólk hvatt til að fara í Fríhöfnina og kaupa áfengi. Skiptir kannski máli að auglýsingin erá ensku og halda menn því þá fram að íslenskt ungviði og almenningur skilji þetta ekki? Hvað er svo Fríhöfnin að eyða peningum í þessar auglýsingar? Þarna er ríkisapparatið Fríhöfnin að greiða ríkisapparatinu Isavia fyrir fjölmargar ólöglegar auglýsingar á öllum færi- böndum í komusal og er í raun og veru að taka auglýs- ingapláss sem einkaaðilar væru annars að borga stórfé fyrir. Auglýsingar til að fá ferðamenn til að borga minni skatta og gjöld til ríkisins. Þetta kemur svo sem ekki á óvart miðað við það fíaskó sem hefur verið á stjórnun Keflavíkurflugvallar undan- farin misseri. Skúli Gunnar Sigfússon athafnamaður á fésbókarsíðu sinni 38 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.