Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 5
RITSTJÓRNARBRÉF Markmið Sjálfstæðisflokksins í kosningum Fyrir marga stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins voru úrslit þingkosninganna 2013 vonbrigði. Þótt flokkurinn bætti við sig þremur þingmönnum og þremur prósentustigum mistókst honum að ná fyrri styrk. Líklega var það aldrei raunhæft en það kom ekki í veg fyrir að hinir bjartsýnu létu sig dreyma. Hafi það verið óskhyggja - óraunsæi bjartsýnismanna - að reikna með að Sjálfstæðisflokk- urinn gæti endurheimt að fullu traust kjósenda árið 2013, ætti fátt að koma í veg fyrir það í komandi kosningum, sé rétt á málum haldið. Meðalfylgi Sjálfstæðisflokksins í fjórum þingkosningum frá 2003 er rétt liðlega 30% en þar vega verstu úrslit flokksins árið 2009 þungt. Þá fengu sjálfstæðismenn aðeins 23,7% atkvæða. í síðustu kosningum fékk Sjálfstæðisflokkurinn 26,7% sem er svipað og 1987 þegar Borgara- flokkur Alberts Guðmundssonar, hjó skarð í stuðningsliðið með tæpum 11 % atkvæða. Frá 1963 er meðalfylgi Sjálfstæðisflokksins 35,3% eða svipað og það var að meðaltali í tveimur kosningum fyrir hrun fjármálakerfisins. Hér er því haldið fram að sjálfstæðismenn eigi að setja sér tvennt konar markmið fyrir kosningarnar á komandi hausti: • I fyrsta lagi að ná ekki síðri árangri en 2003 (33,7% sem þó er undir meðalfylgi frá 1963) • í öðru lagi að ná þeim árangri í kosningunum að ekki verði mynduð ríkisstjórn án þátttöku Sjálfstæðisflokksins og undirforsæti formanns hans; Bjarna Benediktssonar. Sterk málefnastaða Málefnaleg staða Sjálfstæðisflokksins er sterk. Á kjörtímabilinu hefur mikið áunnist. Skuldir ríkissjóðs, sem áður voru að sliga landsmenn, eru með því lægsta sem þekkist. Hagvöxtur er sterkur, kaupmáttur launa hefur ekki verið meiri og skuldir heimilanna hafa lækkað gríðarlega og eigið fé vaxið að sama skapi. Stigin hafa verið mikilvæg skref í að lækka skatta þótt hægt hafi gengið að lagfæra þau skemmdarverk sem unnin voru á skattkerfinu f tíð ríkisstjórnarinnar sem kenndi sig fyrst og síðast við norræna velferð og sagðist hafa slegið skjaldborg um ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.