Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 54

Þjóðmál - 01.06.2016, Blaðsíða 54
DAVÍÐ OG VIÐSKIPTALÍFIÐ Sem stjórnmálamaður bardist Davíð Oddsson fyrir auknu viðskiptafrelsi og minni afskiptum hins opinbera. En um leid taldi hann nauðsynlegt að leikreglur væru skýrar og að tryggja yrði samkeppni. í embætti seðla- bankastjóra var Davíð gagnrýninn á viðskiptalífið og ekki síst fjármála- kerfið. í huga Davíðs var innbyggð tortryggni í garð umsvifamikilla fyrirtækja og auðmanna. Tortryggnina átti hann sameiginlega með Adam Smith og Milton Friedman. Krækja sér í aukabónus Það er t.d. alveg Ijóst að matvöruverslunin hefur verið að krækja sér í aukabónus. Það fer ekkert á milli mála. Það er því mjög mikil- vægt að matvöruverslunin kunni sér hóf og taki þátt í átaki gegn verðhækkunum. Forsætisráðherra í viðtali við Morgunblaðið 22.janúar2002 en stjórnvöld og aðilar vinnu- markaðarins lögðu áherslu á að verðbóigu- markmið kjarasamninga næðust. Uggvænlegt markaðsvald Við lifum á innflutningi að verulegu leyti. Við komumst ekki hjá því og breyting á mati á verði krónunnar okkar hlýtur að leiða til hækkandi vöruverðs, þ.e. ef gengið lækkar. Nú þegar það hækkar á nýjan leik jafnt og þétt leiðir það með sama hætti, og a.m.k. á að leiða til þess með sama hætti, að verðlag fari lækkandi og hagur manna styrkist hvað það varðar. Auðvitað á að fylgja því eftir að stórir aðilar séu ekki að misnota aðstöðu sína. Auðvitað er 60% eignaraðild í mat- vælafyrirtækjum, verslunarfyrirtækjum í mat- vælaiðnaði, allt of há hlutdeild. Auðvitað er það uggvænlegt og sérstaklega þegar menn hafa á tilfinningunni að menn beiti ekki því mikla valdi sem þeir hafa þar af skynsemi. Auðvitað hlýtur að koma til greina af hálfu ríkisins og Alþingis að skipta upp slíkum eignum ef þær eru misnotaðar. Forsætisráðherra í utandagsrkárumræðum á 22.janúar2002 um stöðu efnahagsmála. Bankarnir komnir á hála braut Nú standa mál þannig til að mynda í dag að það veit enginn hver á Stöð 2, einu frjálsu sjónvarpsstöðina í landinu svo maður noti orðið frjálsa án þess að halla nokkuð á Ríkisútvarpið. Ég tel ekki að það eigi að gera það. En stundum er látið í veðri vaka að Kaupþing Búnaðarbanki eigi þessa stöð en 52 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.