Þjóðmál - 01.09.2018, Page 3

Þjóðmál - 01.09.2018, Page 3
ÞJÓÐMÁL Haust 2018 3 ÞJÓÐMÁL 14. árgangur Haust 2018 3. hefti Tímarit um þjóðmál og menningu Efnisyfirlit Af vettvangi stjórnmálanna, bls. 6 Björn Bjarnason fjallar um heilbrigðismál, sterka stöðu ríkissjóðs og óstjórn í ráðhúsinu. Greinaflokkur; Áratug eftir hrun, bls. 12 Ásdís Kristjánsdóttir, Heiðar Guðjónsson og Sigurður Hannesson fjalla um lærdóminn af hruninu, endurreisnina og árangurinn sem náðst hefur á liðnum áratug. Menntamál, bls. 32 Hildur Björnsdóttir fjallar um fjölbreytt rekstrarform í skólakerfinu. Viðtal, bls. 36 Bjarni Benediktsson ræðir um ríkisstjórnar­ samstarfið, stöðu og framtíðarsýn Sjálfstæðis­ flokksins og margt fleira í ítarlegu viðtali. Ríkisvaldið, bls. 48 Fredrik Kopsch fjallar um starfsleyfis veitingar stjórnvalda. Milliríkjaviðskipti, bls. 50 Hjörtur J. Guðmundsson fjallar um möguleikana á fríverslun Íslands í framtíðinni. Rannsóknir, bls. 55 Fjallað er um þrjár skýrslur Hannesar H. Gissurarsonar; um umhverfismál, bankahrun og kommúnisma. Sjávarútvegur, bls. 62 Ingvar Smári Birgisson fjallar um meinbugi við innheimtu veiðigjalda. Hugmyndafræði, bls. 69 Fjallað er um viðbrögð vinstrimanna við vinsældum Jordan Peterson. Sagan, bls. 73 Fjallað er um áhrif Thors Thors og afstöðu Íslands við stofnun Ísraelsríkis. Skák, bls. 76 Gunnar Björnsson fjallar um pólitíska sögu Ólympíuskákmóta. Menning, bls. 80 Börkur Gunnarsson fjallar um ferð sína með tékkneska leikstjóranum Milos Forman. Bækur, bls. 83 Geir Ágústsson fjallar um bækur sem lýsa því hvernig ríkisvaldið starfar. Atli Harðarson fjallar um tvær bækur og rökræðuna um frjálslyndi.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.