Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 5
ÞJÓÐMÁL Haust 2018 3 Ritstjórnarbréf Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, orti Nóbelsskáldið Halldór K. Laxness í Maí­ stjörnunni. Um það verður ekki deilt að Halldór var magnaður rithöfundur og ritverk hans munu lengi lifa með þjóðinni. Að því sögðu er rétt að halda því til haga að líklega var Halldór á þeim tíma eini íslenski sósíalistinn sem átti þess kost að búa á sveitasetri, með Jagúar­bifreið í hlaðinu og sundlaug í garðinum. Þrátt fyrir mikla góðæristíma á liðnum árum er mikil spenna í þjóðfélaginu – og ekki síst á vinnumarkaði. Það eru svo sem ekki erfiðir tímar, en það er augljóslega mikið atvinnu þref. Launakostnaður fyrirtækja hefur hækkað umtalsvert á síðustu árum og hann verður ekki skorinn niður öðruvísi en með uppsögnum, því miður. Við höfum nú þegar séð þess merki; á liðnum vikum hafa fyrirtæki farið í hópuppsagnir, lokað starfsstöðvum eða gert aðrar breytingar á starfseminni til að hagræða í rekstri. Og hver er krafa þeirra sem nú stýra stærstu verkalýðsfélögum landsins? Jú, að hækka launin enn frekar. *** Tímarnir breytast og mennirnir með. Það sem áður þótti eðlilegt er það ekki lengur, t.d. að starfrækja útibú fyrir þjónustu sem veitt er í gegnum netið. Stjórnmálamenn geta hins vegar ekki viðhaldið háum sköttum og um leið skammað fyrirtæki fyrir að hagræða í rekstri. Skammir stjórnmálamanna yfir eigin sinnuleysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.