Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 52

Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 52
50 ÞJÓÐMÁL Haust 2018 Hjörtur J. Guðmundsson Fríverzlun Íslands í framtíðinni Vart þarf að fara mjög mörgum orðum um það hversu mikilvæg frjáls milliríkjaviðskipti eru fyrir hagsmuni Íslands. Það er væntan­ lega flestum ljóst. Fyrir vikið hafa ríkisstjórnir sem setið hafa hér á landi um langt árabil lagt áherzlu á fríverzlun í stjórnarsáttmálum sínum. Fyrir utan vinstristjórnina sem tók við völdum árið 2009 og gerði í kjölfarið þvert á móti misheppnaða tilraun til þess að koma Íslandi inn í gamaldags tollabandalag. Tollabandalög eru í eðli sínu andstæða fríverzlunar enda snúast þau um að vernda innlenda framleiðslu fyrir utanaðkomandi samkeppni, það er verndarhyggju (e. pro­ tectionism), sem er þveröfugt við markmið fríverzlunar. Fyrir vikið kemur varla á óvart að ekki hafi verið minnzt á fríverzlun í stjórnar­ sáttmála vinstristjórnarinnar. Fyrir utan þá staðreynd að vinstrimenn hafa ekki beinlínis verið áköfustu stuðningsmenn frjálsra viðskipta. Ráðherra utanríkismála í vinstristjórninni, Össur Skarphéðinsson, dustaði að vísu rykið af viðræðum um fríverzlunarsamning við Kína þegar honum varð endanlega ljóst að ekkert yrði af inngöngu Íslands í Evrópu­ sambandið. Hann reyndi síðan að draga upp þá mynd að samningurinn væri honum að þakka. Staðreyndin er þó sú að með umsókn­ inni gerði Össur meira til þess að draga úr líkunum á að samningar næðust en hitt. Víðtækir fríverzlunarsamningar snúast ekki aðeins um vöruviðskipti eins og eldri fríverzlunar samningar heldur einnig þjónustu viðskipti og annað sem máli skiptir í milliríkjaviðskiptum í dag. (Mynd: VB/HAG) Milliríkjaviðskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.