Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 82

Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 82
80 ÞJÓÐMÁL Haust 2018 Börkur Gunnarsson Ferð með Forman Menning Þegar það var hringt í mig afsakandi og ég spurður hvort ég gæti fylgt Milos Forman í þrjá eða fjóra daga á meðan hann væri hér á Íslandi því hann væri að taka við heiðurs­ launum RIFF? En það væri einn hængur á, „þú færð ekkert greitt, við erum að berjast í bökkum“. Þá svaraði ég: „Fæ ég ekkert greitt? Ertu að hringja í mig um djobb sem ég fæ ekkert greitt fyrir?“ „Já, ég skil, ekkert mál.“ „Nei, ég var að grínast. Milos Forman? Ég myndi taka mér frí úr vinnunni alltaf til að fylgja honum. Ég myndi segja upp vinnunni minni til að reima skóreimarnar hans. Takk fyrir boðið. Ég tek djobbinu á stundinni.“ Milos Forman er einn af stóru meisturum kvikmyndaleikstjórnar síðustu aldar og fram á þessa. Hann gerði Hárið, Slökkviliðs­ ballið, Amadeus, Fólkið gegn Larry Flynt, Ástir blondínu, Gaukshreiðrið og ég veit ekki hversu margar aðrar snilldarmyndir hann gerði. Elskaður af Hollywood og þeim sem vildu virðast gáfaðir í Evrópu. Milos Forman var elskaður af öllum. Ástæðan fyrir því að hringt var í mig er að ég er sá eini á landinu sem bæði tala tékknesku og er kvikmyndaleikstjóri og lærði í sama skóla og hann. Orðið bæði átti reyndar ekki lengur við í þessari setningu minni þarna áðan þegar það þriðja kom. Tékkneski leikstjórinn Milos Forman fæddist í Čáslav í Tékkóslóvakíu (nú Tékkland) árið 1932. Hann lést í Bandaríkjunum í apríl á þessu ári. Hér sést hann við tökur á Gaukshreiðrinu (e. One Flew Over the Cuckoo's Nest), en hann hlaut óskars­ verðlaun fyrir leikstjórn myndarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.