Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 71

Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 71
ÞJÓÐMÁL Haust 2018 69 Álit Vinstrið er hrætt við Jordan Peterson Kanadíski sálfræðingurinn Jordan Peterson hefur vakið mikla athygli á undanförnum misserum, í heimalandi sínu, í Bandaríkjunum, í Evrópu og loks hér á landi. Peterson kom til Íslands í byrjun júní og hélt fyrirlestra í Norðurljósasal Hörpu. Aðsóknin fór fram úr björtustu vonum og um 3.000 manns sáu fyrirlestra hans. Samhliða kom metsölubók hans, Tólf lífsreglur: Mótefni við glundroða, út í íslenskri þýðingu. Með einföldum hætti má segja að boðskapur Peterson feli fyrst og fremst í sér að einstak­ lingurinn taki ábyrgð á sjálfum sér og standi keikur fyrir gildum sínum. Það er vissulega einföldun en í síðasta hefti Þjóðmála gerði Þorbjörn Þórðarson frétta­ maður bók hans ágæt skil í bókarýni. Þá grein má nú finna á vef Þjóðmála. Hægt er að fjalla um boðskap Peterson í löngu máli og út frá ýmsum sjónarmiðum. Það sem aftur á móti vekur athygli er mikil andúð vinstrimanna á Peterson og því sem hann hefur að segja. Vinstrisinnaðir stjórnmálamenn, fræðimenn og fjölmiðlamenn beggja megin Atlants­ hafsins hafa með markvissum hætti reynt að snúa út úr orðum hans eða grafa undan honum með öðrum hætti. Kanadíski sálfræðingurinn Jordan Peterson kom til Íslands í byrjun júní og hélt fyrirlestra í Hörpu. (Mynd: VB/HAG)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.