Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 34

Þjóðmál - 01.09.2018, Blaðsíða 34
32 ÞJÓÐMÁL Haust 2018 Hildur Björnsdóttir Skólamál á tímamótum Menntamál Meðal Norðurlandaþjóða er hagvöxtur mestur á Íslandi. Hérlendis þurfa hlutfalls lega fæstir á félagslegri aðstoð að halda. Þetta sýnir nýleg skýrsla Norrænu ráðherra nefndarinnar. Samt sem áður mælist brott fall úr skóla mest hérlendis, en um þrjátíu prósent framhalds­ skólanema ljúka ekki námi. Ísland hefur lægsta menntunarstig allra Norðurlanda þjóða og hér er mestur munur á getu nemenda af er lendum uppruna og innlendum. Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, les skilningi og vísindalæsi samkvæmt niður stöðum PISA­könnunar. Ísland er undir OECD­meðaltali í öllum mældum náms greinum og mælist verst allra Norður­ landaþjóða. Drengir eru helmingi líklegri en stúlkur til að flosna upp úr námi hérlendis. Eins geta 30% drengja og 12% stúlkna ekki lesið sér til gagns. Læsi er grunnforsenda þess að einstaklingur verði virkur þátttakandi í lýðræðissamfélagi. Staðan er því alvarleg. Íslenskt skólakerfi hefur brugðist. Við drögumst aftur úr í samanburði þjóða. Ætli Íslendingar að standa fremstir í efnahags­ legum og félagslegum samanburði þarf að lyfta grettistaki í menntamálum. Eitthvað þarf að breytast. Íslensku skólakerfi er vandi á höndum. Við stöndum ekki nægilega sterkt í alþjóðlegum samanburði. Námsárangur við lok grunnskóla er slakur og menntakerfið hefur brugðist í undirbúningi fyrir síðari stig skólagöngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.