Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 67
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa Hákarlaveiðar og verkun Þær tegundir sem mest voru veiddar hér við land lengst af voru þorskur, langa og ýsa, en einnig selur, m.a. í hafísárum, að ógleymdum hákarli, sem lengst stóð undir úthaldi í útverum eystra, Seley og Bjarnarey. Hákarlalýsi var verðmæt út- flutningsvara. Algengt var að stunda hákarlaveiðar eystra á fjögurra manna förum þegar veitt var á lagvaði. í Norður- Múlasýslu var hins vegar á 18. öld ekki notað annað hákarlaveiðarfæri en gagn- vaður. Einna lengst hérlendis hafa hákarla- veiðar verið stundaðar á Vopnafirði, þar sem þeim er sinnt enn í dag og gefst ferðafólki þar kostur á að komast í róður.65 Hákarl var víða kasaður í malargryijum við íjöruborð (Breiðaijörður, Vestfírðir), klettagjótum í ljörum (Strandir), grjót- skálum (Tjörnes) og moldargryijum (Beru- fjörður, Papey, Hornafjörður).66 Síðast- nefnda aðferðin var notuð víðar eystra svo sem sjá má merki um á Skrápatanga á Krossi í Mjóafirði,67 í Bjarnarey og á Geldingsnesjum. Forvitnilegt er að heyra um verkun hákarls í slíkum moldargröfum eins og heimild finnst um frá Berufírði:68 Ekki var látið nægja að moka mold yfir þessar grafir, því að jafnframt var höfð mold á milli beitulaganna. Þegar haugurinn var rofmn, var moldin svört sem tjara. Beiturnar voru hengdar á rár með moldinni á og jafnvel klesst á þær meiri mold, en fiskiflugan víaði í hana. Þegar maðkarnir fóru að hreyfa sig, var moldin orðin svo þurr, að hún hrundi niður og þeir náðu þess vegna ekki að éta sig inn í líkið. Þegar beiturnar voru orðnar harðar, var moldarskánin skorin af og voru þær þá hreinar eftir, en afskrápað hafði verið áður en kasað var. Selveiði er sá veiðiskapur sem lengst hefur verið gert út á við Héraðsflóa. Voru þær stundaðar frá Ketilsstöðum í Hlíð við norðanverðan flóann fram undir 1980 og sem hlunnindabúskapur frá Húsey í smáum stíl allt til þessa. Gerð og nýting verskálanna Lúðvík Kristjánsson telur að verbúðir hafi í öndverðu verið sömu gerðar víðast hvar á landinu, en þegar komi fram á 19. öld verði þær dálítið mismunandi. Með vísan í Ásmund frá Bjargi og Friðrik Steinsson á Eskifirði lýsir hann verskálum í Seley þannig: Verskálar í Seley vou flestir um 2,5x4 m eða 2,5x5 m. Mæniás hvíldi á gaflhlöðum. Vegglægjan var einungis hellur. Langbönd voru á sperrum og ýmist reisifjöl eða skarsúð, sem tyrft var á. Dymar vom á hliðarvegg og alltaf þar sem saman komu veggur og stafn. Stórt set var inn í vegginn gegnt dyrum og rúmuðust þar hlóðir og matarílát. Þá var hringlaga strompur, sem var hærri en mænirinn. Við innri enda skálans var hlaðinn bálkur veggja á milli, á honum sváfu vermenn tilfætis í einni flatsæng. Gluggi var á þekjunni fyrir ofan bálkinn. Verskrínumar vom fyrir framan hann og hafðar fyrir sæti.“ (sjá mynd) [ísl. sjávarhættir 2, s. 438] Síðan getur Lúðvík breytinga eftir 1890.69 Ástæða er til að bera þessa lýsingu saman 95 Lúðvík Kristjánsson. íslenzkir sjávarhœttir 3. Reykjavík 1983, s. 346. 96 Sama heimild, s.377-378. 67 Hjörleifur Guttormsson. Austfirðir frá Reyðarjirði til Seyðisfjarðar. Árbók Ferðafélags íslands 2005, s. 154. 68 Lúðvík Kristjánsson. Íslenzkir sjávarhœttir 3. Reykjavík 1983, s. 346. [Haft eftir SJ, Steinaborg]. 79 Sama heimild, 2, s. 438. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.