Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 39

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 39
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa Guðrún Ása Grímsdóttir hafa skrifað urn ensku öldina svonefndu frá upphafí siglinga Englendinga hingað til lands nálægt 1400 og fram undir 1600 að einokunartímabilið gekk í garð.5 Helgi Þorláksson hefur ritað um 17. öldina, meðal annars um sjávar- búskap og verslun og viðskipti með sjávarafurðir.6 Þá er í hinu mikla ritsafni Lúðviks Kristjánssonar, Islenzkir sjávar- hcettir, mikinn fróðleik að finna um hvaðeina sem lýtur að sjósókn, verkun afla og aðbúnaði sjómanna.7 Við lestur þessara bóka vekur athygli að hlutur sjósóknar á Austurlandi fyrr á tíð er þar rýrari en á við um aðra landshluta. Ekki er auðvelt að skýra það nema ef vera kynni að minna hafí verið skyggnst um í gögnum þaðan frá fyrri tíð. I jarðabók Árna Magnússonar og Bjarna Pálssonar frá upphafí 18. aldar vantar kaflana um Múlasýslur og Skafta- fellssýslur og er talið að þeir hafí tapast í brunanum 1728; sú eyða varðar útræði sem og annað á þessu svæði. Halldór Stefánsson ritaði um miðja síðustu öld fróðlegan sjósóknarþátt í safnritið Austurland og dró þar fram margvíslegan fróðleik úr tiltækum heimildum.8 Nefna má einnig endur- minningar Ásmundar Helgasonar frá Bjargi (1872-1949), A sjó og landi, en án þeirra vissum við mun minna um útræði við lok 19. aldar, einkum í Seley. Hér verður að mestu að nægja að vísa til ofangreindra rita um leið og áhugasamir sagnfræðingar um atvinnusögu eru hvattir til að líta til Austurlands þegar um er að ræða sjávar- útveg fyrr á tíð. -glffli LÁ : S - £, i«, # jk 'F- : ■ - . ■'í*" '%:■• ’ ;ý "" "ý ■■—' ■ ■ .1 ■ •'T***-*^', 'v* ■’ ' •* «' ' r ■ «* ■’ „ -:v' «8.,, ; ■ '■.■■-■■ 'W'ig: tvi• ; 'LÁ*"- - '■■■ Ströndin utan við Krosshöfða. Íforgrunni rúst upp af Fossvík. Stapavík og Stjórnir neðan Osfluga, fjœrst Selvogsnes. Ljósm. H. G. Skráning minja um útræði Á Uthéraði voru aðstæður til útræðis erfíðar sökum hafnleysis við Héraðssanda og örðugra leiða á landi í verstöðvamar út með Héraðsflóa að norðan og austan. Lítið mun hafa verið reynt að sjósetja báta á sjálfum söndunum eða róa út um ósa Jökulsár og Lagarfljóts. Öðru máli gegndi um Selfljóts- ós í krikanum að austanverðu. Á Kross- höfða við ósinn eru rústir, m.a. eftir 5 Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir. Enska öldin. Saga íslands V. Ritstjóri Sigurður Líndal. Reykjavík 1990, s. 3-140. 6 Helgi Þorláksson. Undir einveldi. Saga íslands VII. Ritstjóri Sigurður Líndal. Reykjavík 2004, s. 3-211. 7 Lúðvík Kristjánsson. íslenzkir sjávarhœttir 1-5. Reykjavík 1980-1986. 8 Halldór Stefánsson. Austurland IV. Sjósóknarþáttur. Akureyri 1952, s. 111-143. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.