Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 75
Kvenfélagið Vaka á Djúpavogi 80 ára vogs, Búlandshreppur og Kvenfélagið Vaka. Keyptir voru 108 bollar, 10 sykurkör og rjómakönnur, seinna var svo bætt við þetta. Fleiri skemmtunum en leikritum hafa Vökukonur staðið fyrir. Má þar nefna Góu- fagnað sem haldinn var á hverjum vetri í nokkur ár og voru það mjög vinsælar skemmtanir. Skemmtidagskrá útbjuggu konumar sjálfar og fluttu. Voru það smá leikþættir og söngur. Oftast var saminn bragur sem var nokkurs konar annáll um þær sjálfar. Veitingar á þessum skemmt- unum voru alltaf pönnukökur með sykri, upprúllaðar og kleinur. Svo var að sjálf- sögðu dansað á eftir. í öll þau ár sem félagið hefur starfað, hafa félagsvistir verið vinsælar. Má eigin- lega segja að flest árin hafi félagið staðið fyrir félagsvist, oftast þriggja kvölda keppni. Fleiri samkomum hefur kvenfélagið staðið fyrir sem ekki verða taldar hér. Þó vil ég minnast á Kvenfélagsböllin sem haldin voru í mörg ár fyrir og fram yfir miðja tuttugustu öldina. Þóttu þau með fínni dansleikjum sem haldnir voru hér á Djúpa- vogi. Þá hefur það verið árlegur viðburður frá 1986 að kvenfélagskonur hafa boðið eldra fólki staðarins til kaffidrykkju í byrjun nýs árs, oft fyrstu helgi í janúar, þó höfúm við breytt þessu núna tvö síðastliðin ár og ekki haft boðið fyrr en í góubyrjun og kallað það sólarkaffi. Þetta hefur verið vel þegið af eldri borgurum staðarins. Til skemmtunar hefur verið: Upplestur, söngur, bingó og stundum var dansað. En hvað skyldi nú hafa verið gert við peningana sem aflast hafa í árana rás. Kvenfélagskonurnar hér á Djúpavogi hafa löngum hugsað hlýtt til kirkjunnar sinnar. Gamla samkomuhúsið Neisti. Eigandi myndar: Erla Ingimundardóttir. Strax á fjórða fúndi félagsins ákváðu þær að hafa hlutaveltu og nota það fé sem inn kæmi til að borga það sem eftir var í kirkjuorgelinu og einnig að koma fyrir kolaofni í kirkjunni. í framhaldi er svo ákveðið að að setja upp lítið leikrit og sýna á hlutaveltunni til að hafa þetta enn skemmtilegra. Kvenfélagið keypti fyrstu fermingar- kirtlana 1955, svo nýja kirtla aftur 1985, skírnarkjól hafa þær líka gefíð og hafa mjög mörg böm verið skírð í honum. Þegar nýja kirkjan var byggð vildu konurnar gefa eitthvað sem væri alltaf sjáanlegt. Akveðið var þvi að kaupa ljósakross sem var settur fyrir ofan altarið. Krossinn var unninn í Álfasteini á Borgarfirði. Það kom fljótlega í ljós þegar nýja kirkjan var komin að þar vantaði ýmislegt. í gömlu kirkjunni var ekkert safnaðar- heimili og nú vantaði leirtau og annan nauðsynlegan búnað svo hægt væri að hafa kaffi, ef á þyrfti að halda í safnaðar- heimilinu. Kvenfélagið kom þar að. Einnig 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.