Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 56

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 56
Múlaþing Torfa 0 5 m Heimild: Byggðasafn Skagfirðinga 2007...... Torfa. Fomleifauppdráttur. vestanbyljir þar oft skaðlegir um það leyti, en hvergi iands að leita undan þeim, því að opið haf er mót norðaustri.37 Segir Guðmundur í þætti sínum um Guttorm í Eyjaseli að hann reri oft í hákarl á útmánuðum og bjó þá jafnan í Múlahöfn þar sem hann átti verskála, en góð lagvaðsmið voru þar skammt undan. Guttormur átti sex báta um ævina og brotnuðu þeir allir í lendingu en þess utan löskuðust bátar hans oft. Segir það sitt um aðstæður Guttorms og harðfylgni að gefast ekki upp við slíka ágjöf.38 Fjórir háir Stapar eru sunnan Múla- hafnar. Heitir sá ysti Kríustapi en sá næst- innsti Amarbrík. Segir Olavius að þar séu skegluungar snaraðir á vorin á sama hátt og í Skoruvíkurbjargi. Upp af Stöpum er Ófæratorfa, brattur grænn blettur hátt í klettaflugunum og freistar kinda. Milli Múlatanga, þess syðri og nyrðri, er Skálabaksvík, þ.e. víkin bak við skálana. Er það réttnefni en í seinni tíð mun vík þessi nefnd Skálaboðavík. Einnig þar er sögð góð höfn en sjóflóðahætt.39 Á Nyrðri-Múla- tanga sáum við engar rústir við skráninguna haustið 2007. Norðan Nyrðri-Múlatanga tekur við Langisandur og ofan hans blasir við Þerribjarg. Leið í Múlahöfn á landi er lýst í árbók Ferðafélags íslands 200840, en fúllvíst má telja að ferðum náttúmunnenda þangað eigi eftir að ljölga. Þeir sem það leggja á sig verða tæpast fyrir vonbrigðum. Torfa Þótt verstöðin Torfa liggi ekki við Héraðs- flóa heldur vestan við Standandanes Vopna- ijarðarmegin þykir rétt að gera nokkra grein fyrir henni hér, þar eð hún var um aldir ítak Áskirkju í Fellum og jafnframt eitt sérstæðasta útver austanlands og þótt víðar sé leitað. Standandanes utan við Saltvíkur er hluti af svonefndu Torfúlandi sem nær vestur fyrir nesið og inn með ströndinni á 2 !4 km kafla a.m.k. að Lontasandi en utan við hann er klettatangi með grastó sem heitir Torfa. Utan við tangann er Torfu- sandur og upp af honum Lontaskriður allbrattar undir hamrabeltum. Á Torfu er þyrping rústa af verskálum 20-25 m á lengd og um 10 m á breidd. Alls verða greind 9 hólf misstór innan þyrp- ingarinnar en norðausturendi hennar stendur tæpt á þverhníptri brún tangans. Á Torfusandi eða við klappir í víkinni utan við mun lendingin hafa verið. Þéttbýlið í þessu óvanalega þorpi skýrist af landþrengslum á torfunni þar sem byggingar hafa þakið um 37 Guðmundur Jónsson frá Húsey. Að Vestan IV. Sagnaþættir og sögur II. Akureyri 1955, s. 129-130. 38 Sama heimild, s. 31. 39 Ömefnaskrá Ketilsstaða, endurbætt. Örnefnasafn SMÁ. 40 Hjörleifur Guttormsson. Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Árbók Ferðafélags íslands 2008, s. 288. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.