Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 163

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 163
„Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ Vínkista Eiríks á Vífilsstöðum. Eflaust hefur Páll skáld Ólafsson þegið margan dropann úr henni. Um kistuna sagði Eiríkur í Dagverðargerði: „...að hún vœri svo gömul að enginn vissi lengur hve gömul hún væri. “ Ljósmynd: Greinarhöfundur. ráðvendni. Og öll minnast þau hans með sjerlegri virðingu og elsku og munu ætíð minnast. Og eins og hann var í hjarta sínu gagntekinn af lotningu fyrir Guði og ffelsara sínum og löngun til að þóknast Honum, eins var það honum áhugamál, að koma ætíð fram við náunga sinn eins og kristnum manni sæmir. Hann var trúr í því eins og öðru. Og þá kom trúfestin hans fyrst fram eins og órjúfandi tryggð bæði við ættmenn hans og vini. Þar var þeim öllum vís vinátta og hluttekning og hjálpsemi á margan hátt. Hann var svo lánsamur, að hafa ætíð fremur góðan fjárhag, því að hann var forsjáll atorkumaður og gat því svo mörgum liðsinnt. Hann bjó eins og kunnugt er lengst á Vífilsstöðum þar sem faðir hans og forfeður höfðu búið góðu búi hver fram af öðrum um heila öld. Og eins og bú þeirra höfóu verið ein gagnlegustu heimilin í þessari sveit, eins var hans heimili það. Það stóð allt af föstum fótum og varð opt mörgum til mikillar bjargar i þörf, eins og það einnig var mjög gestrisið hver sem í hiut átti. Það hefur allt af um hans daga verið eitt traustasta heimilið hjer um slóðir, og eins eptir það að hann flutti burtu frá hinni gömlu og góðkunnu feðrastöð að eigin jörð sinni, Dagverðargerði. Ætíð hefur til hans verið leitað sem eins hins merkasta bónda í þessu sveitarfjelagi, með viróingu og trausti. Og sjerhver verulega bágstaddur maður átti jafnan víst góðsamt viðmót hjá honum og margvíslegt liðsinni. En mest athvarf var þar ættmönnum hans (Þessi setning hefur verið strikuð út). Hann giptist aldrei, en bjó lengst með systur sinni Katrínu, hinni kristilegustu konu, sem eigi giptist heldur. Og síðan hún dó 1894 bjó hann með 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.