Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 69

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 69
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa Mörgum spurningum ósvarað Fornleifa- og sögurannsóknir þurfa að koma til svo skorið verði úr um fjölda margt sem snertir útver hérlendis. Eitt af því er innrétting og aldur verskálanna, hvenær þeir fyrst voru byggðir og hversu lengi í notkun. Hverjir höfðu rétt til að nýta þá, hver voru afgjöldin eða búðarleigan? Hvaða toll tók hafið í mannslífum í einstökum verstöðvum? Hvað er það í mæltu máli sem á rót sína að rekja til úthalds á sjó? Þótt siðir og venjur um sjósókn héldust lítt breytt um aldir hafði hver verstöð sín sérkenni. Aðstæður til lendingar og geymslu báta voru ólíkar, ijarlægð á næstu mið misjöfn og svo mætti lengi telja. Þótt landbúnaður væri lengst af aðalatvinnuvegur þorra bænda hafði sjósókn og sjávarfang meiri þýðingu fyrir lífsafkomu fólks en oft hefur verið látið að liggja. Hvortveggja björgin, af landi og úr sjó, mun hafa ráðið úrslitum um að þjóðin lifði af. Heimildaskrá Prentuð rít Ármann Halldórsson. Mávabrík. Margrét ríka og fleira fólk. Egilsstöðum 1992. Ásmundur Helgason frá Bjargi. A sjó og landi. Reykjavík 1949. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Islenzki bóndinn. Reykjavík 1950. Bjöm Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir. Englendingar við ísland. Saga Islands V. Ritstjóri Sigurður Líndal. Reykjavík 1990. Geir Stefánsson á Sleðbrjót. Kirkjan og kirkjugarðurinn á Sleðbijót. Múlaþing 21, 1994, s. 117. Guðmundur Jónsson frá Húsey. Að Vestan IV. Sagnaþættir og sögur II. Akureyri 1955. Guðný Zoéga. Minjar í landi Ketilsstaða í Hlíð, Fagradals í Vopnafirði og Bjarnarey. Byggðasafn Skagfirðinga. Rannsóknaskýrsla 2007/70. Halldór Stefánsson. Austurland IV. Sjósóknarþáttur. Akureyri 1952. Halldór Stefánsson. Vopnaíjörður. Árbók Ferðafélags íslands 1968. Helgi Þorláksson. Sjávarbúskapur. Saga íslands VII. Reykjavík 2004. Hjörleifur Guttormsson. Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisljarðar. Arbók Ferðafélags Islands 2005. Hjörleifur Guttormsson. Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Árbók Ferðafélags íslands 2008. íslenzkt fornbréfasafn IV. Kaupmannahöfn 1897. Jón Halldórsson. Þáttur um Gullbjamarey. Múlaþing 27 2000, s. 55-63. Kjartan Ólafsson. Firðir og fólk 900-1900. Árbók Ferðafélags íslands 1999. Landnámabók. íslenzk fomrit I. Reykjavík 1968. Lúðvík Kristjánsson. íslenzkir sjávarhœttir 2. Reykjavík 1982. Lúðvík Kristjánsson. Islenzkir sjávarhœttir 3. Reykjavík 1983. Múlasýslur. Sýslu- og sóknalýsingar. Reykjavík 2000. Oddný Sveinsdóttir Wiium. Bjarnarey á Vopnafirði. Hlín 32 1950, s. 114-119. Oddný Sveinsdóttir Wiium. í Bjamarey. Hlín 40 1958, s. 141- 143. Ólafur Olavius. Ferðabók II. Reykjavík 1965, s. 121. Páll Vídalín. Deo, regi, patriæ, 151-152. Tilvitnun hjá Lúðvíki Kristjánssyni. Islenzkir sjávarhættir 2. Reykjavík 1982, s. 376-378 Pétur Þorsteinsson. Athugasemdir við Lýsingu á norðurhluta Múlasýslu 1745 eftir Þorstein Sigurðsson. Þýðing Indriða Gíslasonar. Fylgirit Múlaþings 2001, s. 8 (neðanmáls). Sigfús Sigfússon. íslenskar þjóðsögur og sagnir VI. Reykjavík 1986, s. 105-106. Sigfús Sigfússon. íslenskar þjóðsögur og sagnir XI. Reykjavík 1993, s. 404 . Sigurjón Bjamason. Hrikaslóð á heillandi strönd. Glettingur 12, 1996, s. 27. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi II. [Egilsstaðir] 1975, s. 284. Þorsteinn Sigurðsson. Lýsing á norðurhluta Múlasýslu 1945. Indriði Gíslason þýddi og bjó til prentunar. Fylgirit Múlaþings 2001, s. 14. Óprentaðar og munnlegar heimildir Guðmundur Jónsson frá Húsey. Handskrifúð skrá. Örnefnasafn SÁM. Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar. Landsbókasafn, handritadeild. Bréf 1662-1663. Um húsaskoðun á Torfu. Uppskrifað 15. desember 1662. Lbs. 1083, 4t0, s. 464- 465. Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar. Landsbókasafn, handritadeild. Bréf 1663-1664. Vitnisburður um landamerki Torfu Áskirkju eignar. Uppskrifað að Kirkjubæ 25. ágúst 1663. Lbs 1084, 4to, s. 212-215. Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar. Landsbókasafn. Bréf 1663-1664. Byggingarbréf Bjama Eiríkssonar á Torfu landi Áskirkju eign, Högna Þorleifssyni útgefið. Skrifað að Skriðu 2. júní 1653. Lbs. 1084, 4t0, s. 209-211. Stefán Geirsson á Ketilsstöðum í Hlíð. Yfirlestur handrits og upplýsingar símleiðis. Fagridalur. Svör við spumingum, s. 3. Örnefnasafn SAM. Ömefnaskrá Ketilsstaða, endurbætt. Örnefnasafn SAM. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.