Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 121

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 121
Ágrip af sögu Rafveitu Reyðarfjarðar höfðu rafmagnsfræði erlendis, hljóti að hafa verið ljósir kostir þess að velja heldur þriggja fasa riðstraumskerfi fyrir nýjar rafveitur. Það er þess vegna nokkurt undrunarefni, hvers vegna Steingrímur Jónsson, sem var rafmagnsverkfræðingur að mennt, skyldi árið 1929 velja jafnstraumsvélar fyrir Rafveitu Reyðartjarðar með öllum þeim annmörkum, sem því fylgdi og sú skamm- sýni hans passar afar illa við framsýni og stórhug þeirra manna, sem hann var að vinna fyrir og ráðleggja, enda leið ekki á löngu, þangað til Reyðfirðingar fóru að hugleiða stækkun og breytingar á raf- stöðinni og verður nánar frá því sagt síðar í þessari samantekt. Þessi mistök í vali á vélum í þessa nýju virkjun Reyðfírðinga eru nánast óskiljanleg miðað við þau gögn, sem nú eru til um þessa framkvæmd, vegna þess að í næsta nágrenni við Reyðarfjörð, á Seyðisfírði, var árið 1913 sett upp rafstöð fyrir kaupstaðinn. í þessari virkjun var þriggja fasa riðstraumsrafall 55,2.K.W.frá A.S.E A. og túrbínan frá sama framleiðanda og túrbínan á Reyðarfirði. Þessi virkjun var hönnuð og byggð af þýska stórfyrirtækinu Siemens samkvæmt nýjustu og bestu tækni, sem þá var þekkt með sjálfvirkum gangráði á túrbínu og spennustilli við rafal og nú, 95 árum seinna, er þessi rafstöð í fullu gildi. Þetta er fyrsta riðstraumsrafstöðin á íslandi og hefur sannað yfírburði riðstraums í rafveitukerfum á Islandi, svo ekki verður um villst. Það er óhugsandi, að Steingrími hafí ekki verið kunnugt um þessa myndarlegu og nútímalegu virkjun Seyðfírðinga og reynsluna af henni, því ætla má, að ungur verkfræðingur léti ekkert á þessu sviði fram hjá sér fara, svo tæpast er það skýringin á þessum mistökum. En hver er hún þá? Trúlegast er, að skýringarinnar sé að leita í Vélasamstœðan frá 1940. Eigandi myndar: Jón Frímannsson. því, að þær vélar, sem kaupfélagið var búið að koma sér upp fyrir starfsemi sína, hafí verið jafnstraumsvélar með þeirri spennu, sem valdar voru fyrir Rafveitu Reyðar- íjarðar og ekki hafí þótt rétt að breyta því vegna kostnaðar. En einnig er hugsanlegt, að ástæðan hafí verið sú, að vélar eins og Seyðfirðingar notuðu í sína rafstöð, hafi þá verið dýrari eða þá, að menn hafí einfaldlega talið riðstrauminn hættulegri, en sú skoðun var nokkuð almenn fyrstu ár rafmagnsins hér á landi. Sú skýring er þó ekki mjög sennileg, en hvað sem því líður, þá átti þessi ákvörðun eftir að verða afdrifarík íyrir Rafveitu Reyðarfjarðar. Eftir að Steingrímur Jónsson, síðar rafmagnsstjóri í Reykjavík, hafði gert áætlanir og útreikninga, var haldinn annar borgarafundur um málið þann 1. júní 1929. Nefnd, sem starfaði milli funda, skilaði skýrslu um málið og greindi Þorsteinn Jónsson frá framgangi þess. Fundurinn heimilaði hreppsnefnd að taka lán til 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.