Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 133

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 133
Ágrip af sögu Rafveitu Reyðarfjarðar rafstöðvarinnar og breytingu yfír í rið- straum og svo er að sjá, að um þetta hafí menn verið sammála, en sú framkvæmd átti þó eftir að dragast alllengi aðallega vegna stríðsins og verður það mál rakið nokkuð hér á eftir. Með bréfí dagsettu 10. febrúar 1942 til Raftækjasölunnar h/f í Reykjavík óskar Frímann eftir tilboði í vélar og búnað til endumýjunar Rafveitu Reyðarijarðar. Þetta bréf fer hér á eftir: Reyðarfírði 10. febrúar 1942. Gerið svo vel að útvega verðtilboð í eftirtaldar vélar: 1. 1 stk Pelton vatnstúrbínu 340 hö. fyrir 135 m. nettó fallhæð 250 1/sek. ásamt tilheyrandi gangráð með öryggisloka fyrir yfirþrýsting. 2. 1 stk. víxlstraumsrafall, sem tengist með ás við túrbínuna. Stærð 270 Kwa. 230 volt. 50 r/sek. ásamt venjulegum stýritækjum 3 línuúttökum og mesta straums rofum. 3. 2 stk. stauraspennar 100 kva. 230/1000 volt. 1 stk. stauraspennir 200 kva. 230/1000 volt. 1 stk. stauraspennir 150 kva. 1000/230 volt. 1 stk. stauraspennir 50 kva. 1000/230 volt. 4. 250 m. stálrör með flönsum 40 cm í þvermál 8 mm.á þykkt. Virðingarfyllst, fh. Rafveitu Reyðarfjarðar. I svarbréfí Raftækjasölunnar dagsettu 28. 2. 1942 kemur fram, að vegna stríðsins geti þeir ekki gert tilboð, sem byggjandi sé á, en þeir hafi undir höndum óskuldbundið tilboð í svipaðan búnað, og það gefí all glögga hugmynd um verð á þeim búnaði, sem Rafveita Reyðarljarðar sé að biðja um tilboð í. Þess má geta, að þetta tilboð var upp á kr. 82.567.00, en þá er gengi sterlingspunds 27.00 krónur. Þar með var þetta mál úr sögunni í bili og gömlu vélamar voru keyrðar áfram með góðri gæslu og gengu áfallalítið eða áfallalaust að kalla þann tíma, sem þær voru notaðar eftir þetta. Það er svo ekki fyrr en árið 1945, sem hreppsnefndin felur Frímanni að undirbúa pöntun á nýjum vélum og fer það bréf hér á eftir: Hér með veitum vér Hr. J. Frímanni Jónssyni fullt umboð til þess í samráði við Rafmagnseftirlit ríkisins að undirbúa pöntun á vélum og efni til endurbyggingar á Rafveitu Reyðarfj arðarhrepps. Áhersla verði lögð á að hraða útvegun þessari, þar sem vélar Rafveitunnar eru mjög úr sér gengnar. Reyðarfirði 16. október 1945. Þorsteinn Jónsson. Oddviti. Ekki hafa fundist nein gögn um útboð á þessum vélum eða tilboðum í þær, en þær vélar, sem voru keyptar, eru: Túrbína 300 hestafla frá Karlstad mek. verkstad í Svíþjóð og riðstraumsrafall 240 Kw. 3x220 volt 50 r/s frá Electric Konstmction Co.Ltd. Sumarið 1946 var byggð viðbygging við rafstöðvarhúsið fyrir nýju vélarnar. Næsta sumar var byggð spennistöð við Búðarána eða nánar tiltekið á Óstúninu og lagður háspennustrengur þangað frá rafstöðinni. Til gamans má segja hér sögu af þessu verki og fer hún hér á eftir. Til þessa verks var ráðinn hópur manna og samið við þá um vissa greiðslu fyrir hvem grafinn metra (akkorð) og unnu tveir og tveir menn saman, annar með hakann og hinn með skófluna. Ekki höfðu menn lengi grafíð, þegar þeir komust að því, að verra og seinlegra var að grafa en búist var við og launin fyrir hvern unninn tíma lægri, sem því nam. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.