Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 127
Ágrip af sögu Rafveitu Reyðarfjarðar Finnur Malmquist Trvggvi Þórhallsson Sigfiís Guðlaugsson þörf ábending á þeim tækjum, sem oftast voru á ferðinni. Þetta truflanavandamál var aldrei leyst og ástæðan fyrir því fannst aldrei, en fólk hætti smátt og smátt að gera sér rellu út af því og hlustaði á útvarpið, þegar það var hægt, en sleppti því annars. Nú er hins vegar vitað, að jafnstraumur, sem framleiddur er eins og gert var í þessum gömlu vélum, orsakar einmitt truflanir eins og voru á Reyðarfírði á þessum árum nema sérstakur búnaður sé til að draga úr þeim. Þegar nýju vélamar komu í rafstöðina, hurfu allar þessar útvarps- truflanir, sem verið höfðu allt frá upphaft. Afhending raforkunnar fór ekki fram í gegn um kílówattstundamæli eins og nú er gert, heldur var stillanlegur rofi, sem komið var fyrir á töflunni i hverju húsi, notaður til að skammta þá raforku, sem hver og einn ákvað að kaupa. Þessi rofi var kallaður hemill. Vafalaust var eitthvað misjafnt, hvað fólk keypti stóran skammt í hús sín, en ef samið var til dæmis um 4 kílówött, var hemillinn stilltur á það, sem þýddi að þá mátti nota 4 kílówött stöðugt allt árið. Þannig var í raun ódýrast að halda notkun- inni sem næst því, sem um var samið, og ef það tókst, var rafmagnið mjög ódýrt til upphitunar vegna þess, að það varð að borga þessi 4 kílówött, hvort sem þau voru notuð eða ekki. En auðvitað varð þá að draga úr ofnanotkun, á meðan rafmagnið var notað til eldunar, því annars fór hemillinn að blikka eins og sagt var. Þessir hemlar voru þannig gerðir, að þegar álagið fór yfír þau mörk, sem hemillinn var stilltur á, þá rauf hann strauminn og tengdi á víxl, þannig að ljósin blikkuðu, þangað til álagið var minnkað, eða minnkað á eins og sagt var. Ekki hefur tekist að finna nein gögn um rafmagnsverð eða söluskilmála frá þessum árum, til dæmis hve langan tíma hver stilling á hemlinum gilti, hvort aðeins var hægt að fá henni breytt á haustin og vorin eða hvenær sem var eða hvað árskílówattið kostaði. í gömlum vasabókum frá Frímanni Jónssyni rafstöðvarstjóra má sjá, að stillingu hemlanna hefur verið breytt eftir beiðni notenda að minnsta kosti haust og vor. Þar tná sjá, að þann 20. júlí 1939 var lækkuð stillingin á hemlinum hjá Guðjóni Jónssyni (snikkara) í Asbyrgi um tvö kílówött, en hækkuð aftur um það sama þann 19. sept. 1939. Þann 30. maí er lækkað um 1 kw hjá M. Stefánssyni og aukið um 0,5 Kw hjá Þór. Stefánssyni. Samkvæmt þessu virðist, að notendur hafi getað fengið stillingu hemlanna breytt, þegar þeir óskuðu eftir því. 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.