Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 28
Múlaþing Svavar Stefánsson mjólkurbússtjóri við gamla strokkinn. Ljósmynd: Guðmundur R. Jóhannesson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. 1950, stytti vart upp þar til slætti var lokið, menn frestuðu göngum um haustið til þess að bíða þess að það kæmi þurrkur og bændur næðu einhverri uppskeru. Þessu fylgdi svo harður vetur svo ekki gátu bændur notað vetrarbeit og ofan á allt saman geisaði skæð fjárpest. Þetta hefur augsýnilega komið við hag bænda og ekki síður kaupfélagsins. Til að bregðast við þessu ástandi varð t.d. að fækka búpeningi og vegna þess hve nautgripir þurfa mikið og gott hey var náttúrulega byrjað að skera niður í þeim stofni, það þýddi að sjálfsögðu að ekki var mikið hráefni til framleiðslu í rjómabúinu og var starfsemi þess engin um þetta leyti.12 Arið 1952 var tilraunastarfsemi hafín í rjómabúinu og kom í ljós að margt þurfti endurbóta við, mestu skipti að tryggt yrði að nægilegur rjómi fengist. Árið 1953 tók svo búið formlega til starfa, og fyrstu fimm árin fór framleiðslan heldur upp á við.13 Lesa má að framleiðsla búsins á sjötta áratugnum hafi verið stopul, flutningakerfi var ekkert og bændur áttu í erfiðleikum með að vinna mjólkina heima á bæjunum, svo ekki varð nein vemleg aukning á rjóma- framleiðslunni og kröfumar um mjólkurbú héldu áfram. Vélakosturinn var í upphafi þannig að einn rafmótor snéri vélunum sem vom strokkur og gerilsneiðari. I búinu var 200 lítra tankur og pökkunarvél fyrir smjör, umbúðimar um smjörstykkin vom trékassar sem tóku 50 kg. Komið var með rjóma til búsins tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Til að að styðja við kröfumar um mjólkurbú má nefna að á þessum tíma voru bændur í Eiðaþinghá byrjaðir að selja mjólk til Seyðisijarðar og mjólk var jafnvel flutt úr Hjaltastaðarþinghá til Norðljarðar, auk þess var hafin mjólkursala til síldarflotans. Því jókst þrýstingur mjög frá bændum í þessu máli.14 Árið 1956 var svo samþykkt að uppfæra rjómabúið og gera það að fullkomnu nrjólkurbúi, en eitthvað tafðist framkvæmd þess vegna innflutningshafta.15 Það þurfti að huga að mörgu við þessar breytingar. Stofnaðar voru mjólkurflutningadeildir í hreppunum, sem önnuðust mjólkurflutn- ingana fyrstu árin. Einnig urðu nokkrir árekstrar vegna mjólkursölu sem þegar var í gangi, sbr. sölu bænda úr Eiðaþinghá til Seyðisljarðar, sölufélagið Rauða stjarnan, en það samdist um það að kaupfélagið tæki þessa sölu í sínar hendur. í upphafi árs 1959 er allur undirbúningur á lokastigi og sam- þykktir mjólkursamlagsins eru ræddar á stjómarfundi kaupfélagsins í febrúar það ár, var ákveðið að í stjóm samlagsins sitji tveir menn frá mjólkurframleiðendum og einn ffá stjóm K.H.B.16 Þeir sem skipuðu fyrstu stjóm samlagsins voru þeir Bjöm Gutt- ormsson frá Ketilsstöðum sem var 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.