Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 165

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 165
„Um stundarsukir settir af Guði í þennan heim...“ Einn af hinum elstu meðal vor var hann 71 árs gamall, fæddur 6. jan. 1832. Og það er sannleikur að fáir ná jafnan þeim aldri. Og til að minna oss á það, er hjer einmitt nú um leið borið til grafar barn dáið á fyrsta árinu lífsins. Svo er það, að “æskan jafnt sem ellin skundar eina leið til banastundar". Sannarlega kröptug áminning til vor allra að lifa svo hjer, að vjer getum hvenær sem kallið kemur, skilið við þetta líf, kvíðalaust í trú og von. En þessi atburður, að bam er nú lagt við hlið hans í gröfina minnir oss aptur á það, hversu bamgóður hann var. Það er eigi að eins í lifanda lífí, að hann hafði böm til fósturs, heldur fær hann nú einnig liðinn að fóstra eitt af bömutn samferðamanna sinna. Og hvergi mundu þeir, sem að því standa fremur vilja vita líkama þess geymdan en við hans hlið. Og þegar vjer svo lítum á bæði þessi liðnu lík í sameiningu þá er það sakleysi og guðrækni sem rennur saman fyrir augum vorum. Og hversu marga gagnlega hugsun... [Hér lýkur handriti séra Einars að líkræðu Eiríks á Vífilsstöðum. Rétt er að geta þess að í uppritun þessari er stafsetning og greinarmerkja- setning þeirra guðsmannanna látin halda sér.] Heimildaskrá Að vestan II. Sagnaþættir Guðmundar frá Húsey - Ámiann Bjarnason sá um útg. - Bókaútgáfan Norðri Akureyri 1955. Einarprófastur Jónsson frá Hofi - Höfundur D. Sch. Thorsteinsson - Sérprentun úr Andvara - Reykjavík MCMXXXV. Gerpir - Mánaðarrit Fjórðungsþings Austurlands - ritstjóri Gunnlaugur Jónasson. - Utg. Seyðisftrði og Akureyri 1947-1951. Gunnhiidargerðisœtt. Niðjatal Sigmundar Jónssonar og Guðrúnar Ingibjargar Sigfúsdóttur í ritstjóm Þorsteins Jónssonar - Utg. Sögusteinn Reykjavík 1985. Hver er maðurinn? Islendingaœvir I - Höfundur Brynleifur Tobíasson - Utg. Fagurskinna Reykjavík 1944. Islenszkar œviskrár 11 / IV - Höfundur Páll Eggert Ólason - Reykjavík 1949 / 1951. Prestaævir I - Höfundur Sighvatur Grímsson Borgfirðingur - Óprentað handrit á Landsbókasafni. Minningabrot: Guðlaug Sigmundsdóttir frá Gunnhildargerði - Heima er best 4.tbl. 38. árg. apríl 1988. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi I. bindi. Gefið út af Búnaðarsambandi Austurlands 1974. Sýsht- og sóknalýsingar: Múlasýslur, 1839-1874 Finnur N. Karlsson, Indriði Gíslason og Páll Pálsson sáu um útgáfuna. - Utg.: Sögufélag /Ömefnastofnun Islands Reykjavík 2000. Ættir Austfirðinga - Höfundur Einar Jónsson. Reykjavík 1953. Óprentuð handrit Páls Ólafssonar skálds. Tvö bréf og ein uppritun nokkurra kvæða hans. 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.