Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 47
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa þó sé lendingin ekki sögð vera sem verst.21 Af þessu má ráða að útgerð á nesinu hafi lagst af að mestu fyrir 1700 og elstu verskálarústimar þar muni vera ævafomar eða frá því snemma á íslenskum miðöldum. Frá síðustu öld minnast menn helst Selvogs vegna þess sérstæða atburðar, þegar þar voru settir í land í apríllok 1944 þrír njósnarar af þýskum kafbáti, en Borgfírðingar komust fyrir tilviljun á slóð þeirra. Voru þar á ferð tveir íslendingar og einn Þjóðverji og vom þeir handteknir í Njarðvík viku síðar.22 Héraðssandar A Héraði og víðar á Austurlandi merkti orðið sandur lengst af sama og reki eða ljara í öðrum landshlutum. Því er alltaf talað um Héraðssanda í fleirtölu sem samsafn margra sanda. A fjörum þar var með sama hætti og annars staðar fylgst nákvæmlega með því hvað kæmi í hlut hvers og eins af reka. Hver sandur hafði ákveðna lengd, mælt í föðmum, og var hann afmarkaður til endanna með kennileitum. Héraðssandar voru í þúsund ár uppspretta trjáviðar sem gagnaðist Fljótsdalshéraði til húsbygginga og margháttaðra búsmuna. Guðmundur Jónsson firá Húsey getur þess að nær öll hin eldri hús á Úthéraði séu byggð úr rekavið og undirviðir í flestum húsum þar hafí fram á hans daga, þ.e. á síðasta ijórðungi 19. aldar, verið úr rekavið. Þó hafí þiljur og burðarviðir oftast verið keypt í verslunum. Sjávarsókn segir Guðmundur sama sem enga frá Héraðssöndum eftir því sem hann muni eftir. „Olli því vafalaust mest tíðarfarið, því að stórviðrasamt er þar, Landsendi, fornleifauppdráttur, sbr. árbók 2008, s. 284. einkum að vestanverðu. Að vísu eru þar engar hafnir, en ekki mun vera erfíðara að lenda þar við sandinn en víða á Suðurlandi, þar sem sjór var sóttur á þessum árum sleitulaust.“23 Undanskildar eru þá sel- veiðar, en mikið var veitt af sel í net og með uppidrápi við ósa straumvatna, á eyrum Lagarfljóts og þó einkum Jöklu, en þar var selurinn friðhelgur fyrir byssu. Olavius getur þess að þegar brim sé á vetrum reki oft hrognkelsi og flyðru á Héraðssöndum.24 Landsendi og Ker Landsendi er heiti á svæði utan við Hellisá í landi Ketilsstaða í Hlíð og nær að Móvíkum, en upp af heitir Landsendaijall. Á Landsenda var afbýli með sama nafni, í 2' Ólafur Olavius. Ferðabók II. Reykjavík 1965, s. 149. 22 Hjörleifur Guttormsson. Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Árbók Ferðafélags íslands 2008, s. 204. 2-1 Guðmundur Jónsson frá Húsey. Að Vestan IV. Sagnaþættir og sögur II. Akureyri 1955, s. 128-129 Ólafur Olavius. Ferðabók II. Reykjavík 1965, s. 153. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.