Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 71

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 71
Erla Ingimundardóttir Kvenfélagið Vaka á Djúpavogi 80 ára sa*. **! ær voru stórhuga konurnar sextán sem hittust sunnudaginn 9. desember 1928 í eldhúsinu hjá Marsilínu Pálsdóttur í Rjóðri á Djúpavogi. Þær voru þar saman komnar til að stofna kvenfélag. Það hlaut nafnið Vaka. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu eftir- taldar konur: Formaður: Marsilína Páls- dóttir, gjaldkeri: Kristbjörg Sveinsdóttir, ritari: Rósa Eiríksdóttir, varaformaður: Sigríður Flansdóttir, varagjaldkeri: Berta Fljæmgaard, vararitari: Þórunn Ingvars- dóttir. Þegar maður les fyrstu fundargerð þessa nýstofnaða félags er það með ólíkindum hvað þessar konur voru duglegar og hvað þær sáu langt fram á veginn. Það sýna hugmyndirnar sem þær komu með á stofnfundinum. Allar miðuðu þær að því að betrumbæta umhverfið, stuðla að menntun, menningu og þroska, hlynna að framforum og hjálpa þeim sem erfitt áttu. Þetta kemur glöggt fram í 2. grein í reglugerð félagsins þar sem segir að tilgangur þess sé: 1. Að efla samvinnu og þroska meðlimanna. 2. Að líkna bág- stöddum og hlynna eftir megni að fram- förum á félagssvœðinu, Djúpavogi og Hálsþinghá. Fundir í Vöku vom einu sinni í mánuði og þegar gluggað er í fyrstu fundargerðir félagsins kemur í Ijós að þegar á öðrum fundi sem haldinn er 23. janúar 1929 hefur félaginu borist bréf frá Sigrúnu P. Blöndal þar sem hún fer fram á það að kvenfélagið Vaka gangi í Samband austfiskra kvenna. Þarna hafa konurnar engin tök á að ganga í sambandið, eiga tæplega fyrir árgjaldinu sem þarf að greiða. Á fímmta fundi í apríl sama ár er aftur komið bréf frá Sigrúnu þar sem hún er enn að óska eftir að félagið gangi í sambandið. Einnig fer hún firam á að það leggi fram 300 krónur til húsmæðra- skólans sem verið var að byggja á Hallormsstað. Er nú þama farið fram á ansi mikið hjá þessu litla félagi sem var nýstofnað og var að sjálfsögðu alveg Ijái-vana en árgjaldið var þá 2 krónur. Engu að síður gefur félagið 75 krónur til húsmæðraskólans veturinn eftir. Sigrún P. Blöndal er svo að ámálga aðild að sambandinu næstu árin. Það er þó ekki fyrr en í maí 1934 að félagskonur ákveða að ganga í SAK og sumarið 1935 fer í fyrsta skipti fulltrúi frá Vöku á SAK fund og var það formaðurinn Marsilína Pálsdóttir sem var kosin til þess. Þó ræktun og fegrun umhverfis sé hvergi nefnd í lögum félagsins kom strax 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.