Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 173

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 173
„Örlög kringum sveima“ Sauðabanalœkur þar sem Guðrún varð úti. Ljósmyndari og eigandi myndar: Magnús Hjálmarsson. fundust. Sauðabanalækur á upptök í halla- litlum mýrum og flóum drjúgan spöl vestan við suðurenda Tindafellsins og fellur til Sandár. Þar sem Sauðabanalækur fellur út (norður) rétt austan við upptök Grástráks- lækjar, aðskilur 10-15 m. breitt malarhaft lækina að. Vera má að á íyrri öldum hafi þetta verið einn og sami lækurinn og þá heitið Grásteinslækur, um það hefi ég ekki heimildir. Annars eru strákaömefni til víðar, svo sem Strákavað á Jökulsá á Dal, undan bænum á Skeggjastöðum. Strákaömefni em víða við ár, einkum á norðanverðu landinu (Páll Pálsson). Fyrir u.þ.b. 10-12 árum heyrði ég ávæning af því að einhver þriðji aðili hefði gengið frarn á beinin og munina. Spurði ég ótalmargt fólk um þetta. Svo er það loks að ég spyr Sölva Eiríksson í Egilsseli hins sama: ,Já ég held nú það,“ sagði Sölvi, ,yl góðri stund líklega um það leyti að þeir Eiríkur og Kjartan fundu beinin, sagði Þórarinn á Rangá mér að Hallgrímur frœndi sinn hefði sagt þeim systkinum, honum, Helgu og Hólmfríði að hann hefði af tilviljun gengið fram á þennan stað. Var Hallgrímur að smala þarna í heiðinni, þoka var yfir og vissi Hallgrímur ekki fyrir víst hvar hann var staddur. Villtist hann lítilega um tíma og kom aftur á sama staðinn. Sagðist Hallgrímur hafa átt fremur erfitt með að slíta sig frá þessum fundi, þar til hann gerði krossmark yfir staðinn, þá var líkt og losnuðu jjötrar og hann áttaði sig á hvar hann var staddur og kom sér í burtu. “ Þama gerðist einn þáttur dulúðar. Líklegt er talið að þetta hafi átt sér stað um miðjan áratuginn 1950-60. Hallgrímur var dulur að eðlisfari og hafi þess vegna ekki sagt frá þessum atburði fyrr en löngu seinna. Hann var talinn sjá og skynja á dulrænu sviði mun meira en flestir aðrir: „Ilann var rammskyggnf sagði mér Indriði Gíslason frá Skógargerði, en hann var einn hinna mörgu sem ég spurði. Hallgrímur var Þórarinsson, kenndur við Skeggjastaði, en átti heima á Rangá í nær 50 ár. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.