Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 159
„Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ Hann getur hvílt sig eptir sitt erfíði. Honum verður hvíldin eilíft fagnaðarefni, honum veitir hún frið og fógnuð og krapta hins eilífa lífsins, því að verkin hans fylgja honum, trúlega unnið æfístarf í hógværð og auðmýkt og kyrrlátum guðsótta og samviskusemi fylgir honum og veitir honum hlutdeild í ffiði og endumýjun hinnar eilífú sælu hvíldar. „Sælir eru hinir framliðnu sem í Drottni em dánir.“ Hverjir segja það hjer með meiri innilegleik en þjer heimilismenn og ástvinir hins liðna, sem hann ætíð var eins og ljúfasti og besti faðir og bar svo innilega kærleiksríka umhyggju fyrir. Þjer þekktuð hann best, þekktuð hann í hans daglega lífi, hversu hann fram gekk með staðfestu í ráðvendni og guðsótta og grandvarleik Guðs og vildi ætíð koma fram til góðs í orði og verki, eigi að eins yður heldur öllum sem eitthvað leituðu hans, hversu lund hans og líf var hreint og vandað, yfírlætislaust og heiðarlegt og hversu ljúft og öruggt skjól hann veitti, eptir því sem mennimir annars geta veitt. Þjer fínnið sárt til þess, hversu mikið er misst, þar sem hann er liðinn, hversu mikil og göfug prýði er horfín af heimilinu, hversu bert er eptir, þegar skjólið, sem hann veitti, er fallið niður, hans góðmannlega, sívakandi umhyggja fyrir velferð yðar horfm, hans glaðlega, látlausa, upplífgandi viðmót ekki lengur til að finna. Vissulega fínnið þjer sárt til þess, hvílíkt ógnar skarð er hjer orðið. En vissulega unnuð þjer honum svo, að þjer þó fagnið yfír því að hann hefur fengið hina eilífú hvíld og frið og er laus við allt stríðið hjer. Hver sem elskar, vill ástvini sínum allt hið besta þó að það kosti mann sjálfan erfiði og stríð eða jafnvel sorg, og hvað getur honum verið betra en friðurinn og hvíldin, sem hann nú hefur fyrir Guðs náð hlotið, þar sem hann er í Drottni dáinn. Vissulega vilduð þjer öll, að honum gæti liðið sem best yðar á meðal, en slíka vellíðan gátuð þjer eigi veitt, sem hann nú hefur öðlast. Innsigli Eiriks á Vífilsstöðum frá miðri 19. öld. Ljósmynd: Greinarhöfundur. Vissulega vilduð þjer geta haldið honum sem lengst hjá yður, þrátt fyrir það, þó að hann hvildi sjúkur og þjáður á sóttarsænginni. Yður fannst hann eins og góður andi á heimilinu, sem leiddi einhverja svo ljúfa blessun yfir heimilið, þó að líkaminn væri svo sorglega bilaður. Þjer vissuð að aldurinn var orðinn hár og ekki gat annað verið, en innan skamms yrði hann að fara hjeðan, en ellin hans var annmarkalaus, hann lifði áfram dag af degi í guðrækilegri ró, að eins hugsandi um það, er til góða mátti vera. Og var svo ekki von að þjer fögnuðuð hverjum deginum, sem hann hjelt áfram að dvelja meðal yðar, þó að í veikleika líkamans væri? Þjer funduð að sálin var allt af svo sterk í Guði og höfðuð sjálf svo mikið gott af því, að vera í návist við hann. Ó, vissulega er von, að þjer fellið tár við fráfall hans. En elska yðar knýr yður einnig til að segja: Far þú í friði, elskulegi ástvinur. Þú hefur dvalið lengur hjá oss en vjer gátum vænst og lengur veitt oss skjól og aðstoð, 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.