Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 24

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 24
Múlaþing Magnús Pálsson. Reykjavík 1983, s. 46-57. Armann Halldórsson valdi efni og bjó til prentunar. Islenskar þjóðsögur og sagnir I—XI. Safnað hefir og ski'áð Sigfús Sigfússon. Ný útgáfa. Oskar Halldórsson, Grímur M. Helgason og Helgi Grímsson bjuggu til prentunar. Reykjavík 1982-1993. Jón Jónsson. Lífs- og œfisaga Magnúsar Páls- sonarlll. Eptir Jón Jónsson lækni. Blanda IV. Reykjavík 928-1931, s. 35-J6. Jónas Hallgrímsson. Ritsafn. Ljóðmœli. Tómas Guðmundsson gaf út. Reykjavík 1948, s. 275. Jónas Hallgrímsson. Ritverk I. Ljóð og lausamál. Ritverk II. Bréf og dagbækur. Ritverk IV. Skýr- ingar og skrár. Reykjavík 1989. Magnús Pálsson. Lífs- og œfisaga Magnúsar Páls- sonar I. Sannferðuglega sögð og skrifuð af honum sjálfum, sem hann frekast man nú á hans 50. aldursári. Prentuð eptir handriti í Lbs. 2169 4 ,0. Blanda IV. Reykjavík 1928-1931, s. 1-17. Páll Eggert Olason. Islenzkar æviskrár II. Reykja- vík 1949, s. 368. Oprentaðar heimildir Húsvitjunarbók Guttorms prófasts Þorsteinssonar á Hofi 1827. Kirknasafn. Hof í Vopnafírði BC/2. Húsvitjunarbók 1820-1830. Þjóð- skjalasafn Islands. Sag, Abendsterne - Þorsteinn Valdimarsson í Múlaþingi 26,1999 birtist skemmtileg grein eftir Gunnar Guttormsson, um kynni hans af skáldinu Þorsteini Valdimarssyni í Mörk- inni á Hallomisstað 1958, skáldskap hans og lagasmíð. Þar segir Gunnar að Þorsteinn hafí vandað mjög til ljóða sinna og nostrað við þau: „En stundum var eins og Ijóðin yrðu til svona allt að því á stundinni. Eg minnist í þessu samhengi eins kajfitíma úti í Parti; við vontm áreiðanlega ekki í akkorðiþann dag. I stað þess að setjast niður með okkur vinnu- félögunum, eins ogvenjulega, gekk Þorsteinn itpp í skóg og dvaldistþar alllengi. Hann kom til baka með bréfmiða I hendi. A honum var lítið Ijóð á þýsku, skrifað með rauðu bleki. Þorsteinn gaf mér miðann þegar hann hafði raulað lagið nokkrum sinmtmf (Bls. 19) Þessi bréfmiði kom óvænt í leitimar þegar Gunnar var að huga að rnyndum í greinina uppi á hálofti í húsi sínu í Reykjavík, eins og nánar segir í rammaklausu á bls. 18 í Múlaþingsheft- inu. Þar birtist svarthvít mynd af miðanum, en þar er rauða letrið svo dauft að það er nánast ólæsilegt. I klausunni stendurm.a.: „Lagið er hérfœrt á nótur eins og ég man þaðP Hins vegar fylgja engar nótur. - Fyrir mistök birtist nótnalínan ekki með greininni. Níræðisafmælis Þorsteins var minnst með sérstakri dagskrá í Menntaskólanum á Egils- stöðum 2. nóv. 2008, þar sem Gunnar hélt erindi um skáldið. Af því tilefni kom okkur saman um að birta umrætt kvæðiskom í Múla- þingi, með smábreytingu sem Gunnar telur sig muna að skáldið hafi gert á því. Laglínan er einnig birt hér eins og Gunnar man hana, en Reynir Jónasson organisti aðstoðaði hann við að ski'ifa nóturnar. Athyglisvert er að Þorsteinn orti þetta ljóð áður en hann tor til Þýskalands, en þar dvaldi hann við tónlistamám í Leipzig á árunum 1959 - 61. Ekki er vitað til að hann hafí ort fleiri ljóð á þýsku, þó það geti vel verið, en hins vegar þýddi hann ljóð eftir ýmsa þýska höfunda. Helgi Hallgrímsson 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.