Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 30

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 30
Múlaþing Júlíus Símonarson (stundum kallaður Júlíus Rafn). Hann hafði áður búið um tíma á Vind- heimum í Skagatirði. Hvað sem veldur hefur Vindheimur okkar Norðfírðinga ávallt heitið svo í eintölu, þótt fleirtölumyndin sé notuð í Skagafirði. Miðhús er einnig eintölumynd. Augljóst má vera að húsnæði Vindheims og jarðarskikinn sem fylgdi, hefur áður verið hluti af Ormsstaðalandi sem og land Mið- húss, sem rætt verður nánar á eftir, því að mörk Ormsstaða og Ness (með hjáleig- unni Naustahvammi) voru við Naustalæk (Naustahvammslæk, skv. landamerkjabók). Þess má geta að í þinglýsingabók er gerð sú athugasemd að Vindheimur sé kirkjujörð, enda voru Ormsstaðir kirkjujörð fyrr á tíð. I þinglýsingabók er sagt beinum orðum að Miðhús sé úr Vindheimslandi, enda staðsett innan við Naustahvammslæk. Guðríður Hjálmarsdóttir og Halldór Asmundsson, Vindheimi. Eigandi myndar: Jóhanna Stefánsdóttir. í minni tíð bjuggu í Vindheimi Halldór Asmundsson og kona hans Guðríður Hjálm- arsdóttir ásamt ijölskyldu. Þau bjuggu í vest- urhluta hússins (innendanum). I austurpart- inum bjuggu Elías Jónasson og kona hans Þórunn Björg Björnsdóttir ásamt börnum sínum. Þó ekki væru húsakynni mikil í Vindheimi var þar fjölmenni, þegar ég fór að muna eftir mér. Halldór og Guðríður áttu 7 böm á ýmsum aldri, 5 dætur og 2 syni. Dætumar hétu Þór- unn, sem var elst, fædd 1907, síðan Guðný, Lára, Rúna Vigdís og Svanbjörg (Svana), sem var yngst barnanna, fædd 1923. Synirnir vom Stefán og Gísli. Ég hafði talsverð kynni af Halldóri og Guðríði og börnum þeirra. Lára og Rúna voru vinnukonur hjá okkur á Bjargi áður en þær giftust. Þær voru í miklu uppáhaldi hjá móður minni, enda glæsilegar stúlkur og kunnu sig vel. Lára var sú eina af systrunum sem alltaf átti heima á Norðfirði, gift Bjarna Guðmundssyni frá Sveinsstöðum. Stefán Halldórsson bjó alltaf á Norðfirði. Kona hans var Pálína, dóttir Páls í Hrauni, sem var e.k. búnaðarráðunauturNorðfirðinga og dýralæknir í viðlögum, kominn norðan úr Borgarfirði eins og fleiri góðir Norðfirðingar þeirra ára. Gísli í Vindheimi var ætíð búsettur á Norðfirði, en dó á besta aldri ókvæntur og bamlaus. Þótt Gísli væri nokkrum ámm eldri en ég, vorum við oft saman og kom ég þá iðulega í eldhúsið hjá Guðríði og naut þar góðgerða. Hún var Vestmannaeyingur, gerð- arleg og góð kona. Hún stundaði saumaskap og saumaði ýmislegt á mig og Kristján bróður minn. Einu sinni, og það man ég vel, gerði ég uppreisn gegn áformum mömmu að Guðríður saumaði á mig buxur, reyndar síðbuxur, enda var ég þá kominn á sjöunda árið. Ástæðan fyrir uppreisn minni var sú að vinur minn og jafnaldri, Maggi Hermanns í Hruna, síðar rafveitustjóri, átti þess ekki von að fá nýjar buxur þetta haust og sagði ég mömmu að ég 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.