Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 32

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 32
Múlaþing báðir Mjófirðingar. Pabbi þekkti vel til ævi Elíasar og var sérlega hlýtt til hans. Hafði líf hans ekki ætíð verið rósum stráð nema síður væri. Þegar á bamsaldri kynntist hann því að alast upp í fátækt foreldra sinna. Um móður Elíasar heyrði ég lítið talað, en faðir hans, Jónas skáld Þorsteinsson frá Skuggahlíð, var vel þekktur maður og talsvert umtalaður. Þó skáldinu væru mislagðar hendur í búskap og fjármálum, var Jónas greindur vel og kunni sitt skáldamál. Eftir hann liggja ýmis kvæði, sem ég hef þó ekki lesið nema fá ein, en lausavísur hans voru fleygar og mjög vel kveðnar. Jónas var dáinn fyrir mitt minni, en af honum gengu sögur um ýmsar tiltektir hans, m.a. lækningar sem hann lagði fyrir sig. Einni vísu Jónasar var nokkuð haldið á lofti, og varð þess vart að afkomendum hans var ekki vel við hana. Vísuna orti Jónas um Elías son sinn á barnsaldri: Ygglir sig með jylufas fáa á trygga vini. Aldrei fyllist Elías er hann af skarfakyni Þessi mynd sýnir Grana NK 14 bát Elíasar í Vindheimi og er tekin upp úr 1930 í Vindheimsfjöru, drengurinn á myndinni er Guðjón Asmunds- son frá Akureyri. Sjá má í baksýn Miðhús og Naustahvammshúsin. Ljósm. Guðjón Elíasson, Vindheimi. Eigandi myndar: Skjala- og mynda- safn Norðfjarðar. Þessi kveðskapur, sem var að sjálfsögðu gam- ansamt meinleysishjal, varð tilefni til þess að Norðfirðingar tóku að uppnefna fólk Elíasar og kalla það „skarfa“ eða „skarfakyn". Ein- hvern tíma tókum við strákar á Bjargstorf- unni upp á því að hrópa þetta uppnefni á eftir Jóa Elíasar, reyndar oftar en einu sinni, sem endaði með leiðindum, því Jói þoldi slíkt áreiti og einelti illa og gerði mikið úr þessu. Eg varð að gangast við mínum hlut í þessu prakkarastriki og átöldu foreldrar mínir mig þá svo eftirminnilega að ég hlaut að fyrirverða mig. Eins og fyrr er sagt voru þeir pabbi og Elías góðvinir og sárnaði honum framferði mitt þeim mun fremur. Elías og Þórunn Björg áttu framan af ævi heima á ýmsum stöðum í Mjóafirði. Þar fædd- ust flest bömin, sem urðu 10 talsins. Yngsta barn þeirra, Guðnin, fæddist á Norðfírði, og e.t.v. Guðjón, ég er ekki viss. Það slys varð þegar þau bjuggu á Krossi í Mjóafirði og Elías var að koma að landi af skotveiðum að einhver sonanna greip byssu föður síns í óvitaskap og hélt hún væri óhlaðin. Spennti hann gikkinn þar sem systkin hans sum voru týrir og smellti af með þeim afleiðingum að höglin sköðuðu a.m.k. Jóhann, sem upp frá því var fatlaður, afllaus á hendi og hand- legg. Þessa sögu hef ég í stómm dráttum frá pabba, en ekki var mikið um þetta talað þegar frá leið. En gæfa Elíasar og konu hans var að þau áttu barnaláni að fagna. Böm þeirra vom dug- andi fólk, samheldin og mikil stoð foreldmm sínum. Þau lögðu eftir mætti til hins sameiginlega bús þölskyldunnar á kreppuárunum, þann tíma sem mjög reyndi á efnalítið fólk og bjargarskortur var hlutskipti margra. Eg hef minnst á Jóhann, Jóa Elíasar, sem fatlaður var á hendi. En hann var 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.