Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 40

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 40
Múlaþing Ragnar Bjarnason og Gyða Aradóttir, Naustahvammi. Ljósmyndari ókunnur. Eigandi myndar: Skjala- og myndasafn Norðjjarðar. 1930 og stendur enn uppi í góðu ásigkomulagi en samt bara minnisvarði um horfna tíð. Fyrir mér er það, eins og annað á bernskuslóðum, svipur hjá sjón. Ragnar Bjamason, aðkomumaðurinn úr Garðinum syðra, unglingurinn sem barst austur á firði og ílentist þar, var dugandi maður, sjómaður og öllu vanur sem að slíku laut, en einnig laginn við vélar og fær vélstjóri þó ekki nyti hann nema í litlu formlegs nárns á því sviði. Eg man, að Ragnar var oft vél- stjóri á norðfirskum fískibátum, vann m.a. hjá Sigfúsi Sveinssyni, þ. á m. á Stellu, þekktu síldarskipi. En ég man ekki síður eftir Ragn- ari sem útgerðarmanni. Hann stóð afai-vel að verki að koma sér upp útvegsbýli í Nausta- hvammi. Þar reisti hann myndarlegt íbúðar- hús, kom upp bátabryggju og sjóhúsi, gerði út fískibáta og verkaði físk. Þar að auki rak hann landbúskap, sjálfsþurftarbú eins og tíðkaðist, 38 ræktaði tún og byggði hús yfír mjólkurkýr og hænsni og ræktaði kartöflur og rófur. I viðleitni minni á gamals aldri að glæða útdauð bernskuheimkynni mín lífí (ef svo mætti verða), hef ég notið margra, sem hafa verið tilbúnir að blása með mér í glæður rninn- inganna. Einn þeirra er Ari Ragnarsson, sem er ekki einungis jafnaldri minn (að segja má), heldur nágranni minn hér syðra sem ég get haft samband við án þess að fírðir og fjöll skilji á milli löngu brottfluttra Norðfírðinga. Ari hefur sagt mér margt um uppvaxtarár sín í Naustahvammi, m.a. útlistað útgerðarsögu föður síns.Viðtölin við Ara hafa rifjað upp margt, sem ekki var gleymt, en hulið móðu. Eins og Ari segir mér söguna stundaði faðir hans sumamtgerð lítilla fískibáta meira og minna frá 1931-1946. Hann telur að fyrstu útgerðartilraunir föður síns hafí orðið þegar hann leigði fimm tonna bát, sem Arthúr nefnd- ist, af Sigfúsi Sveinssyni. Sú útgerð stóð stutt. Eins og áður er sagt var Arthúri lagt í fjöruna við Vindheim og grotnaði þar niður. Árið 1932 eignast Ragnar vélbátinn Óðin, 6-7 tonna bát, sem smíðaður var í Frederiksund í Danmörku 1913. Meðeigandi í fyrstu var Lars Jónsson frá ímastöðum í Vöðlavík, en sú sameign stóð stutt. Ragnar var með Óðin og gerði út til 1938. Þar á eftir er hann með Enok eitt ár, en eignaðist Valinn 1941 og er með hann næstu 2 ár, en kaupir loks Emelie 1944 og gerir út tæp tvö ár. Emelie eyðilagð- ist í ofviðri í febrúar 1946 og mun þá lokið sjálfstæðum útgerðarrekstri Ragnars, enda tíðin breytt og tíminn allur. Heimili Gyðu og Ragnars bar vott um snyrtimennsku og þrifnað. Þar var ekki kastað til hendi eða látið vaða á súðum. Þau áttu fjögur börn, Guðveigu, Ara, Ingu og Gest Janus. Guðveig og Ari voru mjög á mínum aldri og þau man ég best. Tvær barnsfæð- ingar í Naustahvammi em mér öðmm fremur minnisstæðar og ekki síður nöfnin sem snáðar þessir og frændur hlutu. Annar var 14. barn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.