Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 47
Byggðin sem hvarf áttu margir sæmilega skauta. Voru skautaferðir þama afar rómantísk tilbreyting á frostkyrrum tunglskinskvöldum og e.t.v. upphaf ævilangrar samferðar elskenda gegnum lífið, hver veit! Ekki minnist ég þess að mikið hafi farið fyrir skíðamennsku Norðfirðinga framan af. Þó man ég eftir örfáum sem áttu frumstæð skíði og iðkuðu þá list að ganga langt upp í ijall á snjóavetrum og bmna niður brekk- umar og stjómuðu þessu brekkuskriði með því að leggjast á skíðastafínn (sem bara var einn heljarmikill lurkur) og stjóma þannig hraðanum. Þennan leik sá ég frænda minn Sigurjón Ingvarsson leika í fjallinu fyrir ofan Bjarg, þegar þau Jóhanna áttu þar heima, líklega 1933 eða 34. Eg eignaðist mín fyrstu skíði síðla vetrar 1939 þegar Gunnar Olafsson, síðar skólastjóri Nesskóla, hélt skíðanámskeið á Norðfirði og hafði til sölu ódýr norsk furuskíði handa börnum og unglingum. Er mér sérstaklega minnisstæð ferð með Gunnari í Bagalsbotna því varla var skíðasnjó að finna nær, enda veturinn óvenju snjóléttur víða um land. Ur því fer skíðaíþrótt að glæðast á Norðfirði og jókst eftir að Stefán Þorleifsson fór að kenna íþróttir og hvetja til ijölbreyttara íþróttalífs upp úr 1940. Hruni Þegar kom út fyrir Bjargslækinn, þ.e. ytri lækinn, sem afmarkaði Bjargstúnið, tók við býlið Hruni. Þar höfðu Hjörleifur Marteins- son og kona hans Margrét Diðriksdóttir búið áratugum saman. Þau voru orðin gömul þegar ég fór að muna eftir mér. Margrét virtist vera við góða heilsu og var á ferðinni úti sem inni, en Hjörleifur var mesta skar, þegar hann dó upp úr 1930. Ég á tvær minningar um Hjörleif. Sú fyrri er bundin við bæjarstjómarkosningar. Neskaupstaður fékk kaupstaðarréttindi með lögum árið 1929 og skyldi kosin bæjarstjórn til eins árs, e.k. bráðabirgðastjóm, í janúar 1930. Ári síðar var svo kosin regluleg bæj- Hjörleifur Marteinsson og Margrét Diðriksdóttir, Hruna. Ljósmyndari: Sveinn Guðnason, Eskifirði. Eigandi myndar: Skjala- og myndasafn Norðfjarðar. arstjórn til fjögurra ára. Nú man ég ekki hvort sögu mína af Hjörleifi og bæjarstjórnarkosn- ingu bar upp á janúar 1930 eða janúar 1931 en býst frekar við að síðari dagsetningin eigi við. Nema það að við Maggi Hermanns, dótt- ursonur Hjörleifs og jafnaldri rninn, vorum að leika okkur á Hjörleifstúninu, heima við bæ. Koma þá allt í einu tveir menn með sleða upp að húsinu og út er leiddur Hjörleifur gamli og settur kirfilega á sleðann. Sá ég það til sleðaferðar þessarar síðast að drátt- armennirnir drógu sleðann með Hjörleif um borð sem leið lá út á Nes. Löngu seinna var mér sagt, að dráttarmenn sleðans hafi verið kosningasmalar á veguin Páls Þormars, for- ustumanns íhaldsins. Um það veit ég ekkert. En við þessa frásögn var bætt því sem gerir 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.