Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 54

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 54
Múlaþing Ibúðarhúsið í Skuld. Eigandi myndar: Skjala- og myndasafn Norðfjarðar. Þegar kom út fyrir Gúanó var þar fyrir eitt byggt ból áður en Strandarhúsin tóku við. Þar bjuggu Asmundur Guðmundsson og kona hans Sigurbjörg Eiríksdóttir og kölluðu býli sitt í Skuld. Asmundur gerði út lítinn vélbát og hafði nokkum heimabúskap. Hann átti að sjálfsögðu sjóhús og bryggju og virtist búa vel að sínu. Þau hjón áttu nokkrar dætur, sem ég man lítið eftir, þær vom miklu eldri en ég og fluttust snemma að heiman. Hins vegar voru synimir tveir, Eiríkur og Stefán á svipuðu reki og ég og þeir voru góðir kunningjar mínir. Eftir að ég fluttist frá Norðfirði man ég ekki til að ég hafi nokkru sinni hitt þá bræður. Eiríkur mun hafa búið á Norðfírði alla ævi, en Stefán fluttist suður, held ég, og var sjómaður að atvinnu. Eiríkur í Skuld var prakkari í sér, en ekki meinlegur. Hann hafði gaman af að þrasa við fólk og skýra málin á sinn hátt. Einhvem tíman voru menn að ræða skammdegið og lengd þess og þá einkum hve- nær sæist til sólar, það væri misjafnt eftir bæjum og húsum. En á eitt sættust allir, að alltaf kæmi sólin upp á sama mánaðardegi ár eftir ár miðað við bæi og hús. Hver bær, hvert hús átti sinn fasta sólarupprisudag. Ekki féllst Eiríkur á þetta. Hann sagði að það væri breytilegt eftir árum hvaða dag sólin kæmi upp í Skuld. Þá greip einhver viðstaddur fram í, líklega Reynir Zoéga: „Þetta er skiljanlegt. Skuldin er á hlaupareikningi.“ - Þessa sögu sel ég ekki dýrari en ég keypti hana! Þess má geta að á strönd- inni milli Gúanós og Skuldar var starfandi eitt atvinnufyrirtæki, Lifrarbræðslan, sem Níels Ingvarsson, móðurbróðir minn stjórnaði í fyrstu, en bræðslu- maður þar og bílstjóri var lengi Erlingur Olafsson sem síðar var framkvæmdastjóri bræðsl- unnar, en var líka trésmiður, enda verksígjarn maður og dugandi, sem söng hástöfum við vinnu sína í grútarbræðsl- Sigurbjörg Eiríksdóttir og Asmundur Guðmundsson, Skuld. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.