Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 87
Vefarar og vefsmiðjur Leirá í Leirársveit í Borgarfirði um 1766-176 7. Vatnslitamyndin var gerð þegar œðstu embœttismenn landsins sátu á Leirá og sýnir herragarðinn, eins og býlið er nefnt á myndinni, og öllþau hús sem honum tilheyrðu. Þarna var fyrsta tauvefsmiðja landsins sett á fót árið 1751 og var hún starfrœkt þar í nokkur ár. Þar lœrðu og störfuðu þrír vefarar sem áttu œttir sínar að rekja austur á land, þeir Jóhannes Tómasson, Pétur Kolbeinsson og Brynjólfur Jónsson. (Þjms. 553, Ijósm. Ivar Brynjólfsson). ullarvarninginn. Hvernig var ullarvinnslu í Múlasýslum háttað á þessum tíma þegar Inn- réttingarnar voru að hefja starfsemi sína og hvernig var samspilið við þær breytingar sem yfirvöld í landinu voru að innleiða í ullar- vinnslu á seinni helmingi 18. aldar? Vefarar að austan í vefsmiðjum Innréttinganna Fyrsta vefsmiðja íslendinga var reist á Leirá í Borgarfirði árið 1751. Hún var í eigu Hins íslenska hlutafélags, en framkvæmdir þess hafa oftast verið nefndar Innréttingarnar ,10 Vefsmiðjan átti að þjóna öllu landinu og ull, garn og starfsfólk að koma sem víðast að, fyrst og fremst frá heimilum hluthafa í félaginu. Þýskur vefmeistari, Adam H. Ritter, var ráðinn til þess að veita vefsmiðjunni for- stöðu og kenna íslendingum nýjar aðferðir við meðhöndlun ullarinnar frá fyrstu stigum. Skipulagið átti að vera með þeim hætti að í fyrstu ættu hluthafar að eiga þess kost að senda vinnufólk sitt eða annað heimafólk til náms í vefsmiðjunni, það ætti síðan að fara aftur í heimahagana og miðla öðrum af þekk- ingu sinni. í stað þeirra færu aðrir til vinnu og náms í vefsmiðjunni. Þannig myndi hin nýja þekking breiðast út um landið.11 Auk Ritters sjálfs eru nöfn fimm vefara þekkt frá fyrstu vefsmiðjunni á Leirá. Þar af Rekstrarsögu hlutafélagsins og umfangi starfseminnar hafa verið gerð góð skil í ritinu: Lýður Björnsson: Islands hlutafélag. Rekstrarsaga Innréttinganna. Safn til Iðnsögu íslendinga XI. Reykjavík 1998. Hrefna Róbertsdóttir: Landsins forbetran. 77-121. Starfsreglur hinnar fyrstu vefsmiðju frá 19. júlí 1751 eru birtar í sama riti bls. 224-226. 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.